Fara í innihald

Þyrilsnælda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þyrilsnælda

Þyrilsnælda er lítið leikfang sem er samsett úr tveimur eða þremur hringjum og kúlulegu í miðjunni. Það varð mjög vinsælt árið 2017.