Þvottaklemma
Útlit
Þvottaklemma er verkfæri til að halda þvotti föstum á stögum (snúrum) á meðan hann er að þorna. Nú eru þvottaklemmur oftast gerðar þannig að samlíkar einingar úr tré eða plasti eru tengdar saman með spennugrip sem minnir á gorm.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þvottaklemma.