Þvottablámi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Auglýsing fyrir þvottabláma í Eimreiðinni 1. júlí 1933

Þvottablámi er blátt litarefni sem sett var í þvott svo hann virkaði hvítari. Hvítur þvottur sem hafði gulnað með aldri og af mörgum þvottum var gerður hvítur með að að setja blálitað þvottaefnisstykki í poka í skolvatnið. Innihald stykkisins var verksmiðjuframleidd ultramarine-litarefni og matarsódi og voru hvert stykki ein únsa að þyngd.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.