Fara í innihald

Þversumma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þversumma er útkoman sem fæst þegar allir tölustafir tölu eru lagðir saman. Þversumma tölunnar er því eða .

Úr þættinum Skarpari en skólakrakki, 28. okt 2007:

Gefin er þversumman 12

Einnig er gefið að 6*x = y

Finna þarf x og lægsta y þar sem y þarf að hafa þversummuna 12.

Lausn

6*8 = 48 => 4+8 = 12

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.