Þvagskál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Þvagskál.

Þvagskál er hreinlætistæki notað til að farga þvagi á opinberum stöðum, yfirleitt eingöngu fyrir karlmenn og drengi.