Þurrsalerni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þurrsalerni er salerni sem taka við og umbreyta úrgangi frá mönnum. Slík salerni nota vanalega lítið eða ekkert vatn og geta komið í staðinn fyrir vatnssalerni.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist