Þunglyndi Haruhi Suzumiya

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Anime
Titill á frummáli 涼宮ハルヒの憂鬱
(Suzumiya Haruhi no Yuutsu)
Enskur titill (The Melancholy of Haruhi Suzumiya)
Gerð Sjónvarpsþáttur
Efnistök Gaman, skóli, hasar
Fjöldi þátta 14
Útgáfuár 2006
Lykilmenn Tatsuya Ishihara, leikstjóri
Yasuhiro Takemoto, leikstjóri
Myndver Kyoto Animation, Nippon Animation, N/S KP TX 2006
Titill þessarar greinar hefur verið þýddur frá frumtitlinum The Melancholy of Haruhi Suzumiya á íslensku án nokkura heimilda og kann að vera rangur

The Melancholy of Haruhi Suzumiya er anime sería um unglingsstúlkuna Haruhi Suzumiya sem hefur kraft til að breyta veruleikanum í hvað sem hún óskar sér án þess að vita það. Serían var gerð af Kyoto Animation árið 2006 og kom út á ensku 2007.

Í japönsku sjónvarpi voru þættirnir sýndir í ruglaðri röð (sjötti þátturinn var sýndur síðastur og sögulokin voru til dæmis sýnd sem níundi þáttur) en á DVD diskum voru þættirnir settir í rétta röð.