Þrotlaus leit
Útlit
Þrotlaus leit er hugtak í tölvunarfræði og haft um tilraun þar sem stuðst er við happa- og glappaaðferð til þess að brjóta tölvuöryggi með því að prófa mörg hugsanleg gildi á aðgangsorðum eða dulmálslyklum.
Þrotlaus leit er hugtak í tölvunarfræði og haft um tilraun þar sem stuðst er við happa- og glappaaðferð til þess að brjóta tölvuöryggi með því að prófa mörg hugsanleg gildi á aðgangsorðum eða dulmálslyklum.