Þrjú á palli
Útlit
Þrjú á palli var íslensk hljómsveit sem stofnuð var 1969 af Troels Bendtsen, og fékk hann til liðs við sig Eddu Þórarinsdóttur og Helga R. Einarsson. Halldór Kristinsson tók við af Helga ári seinna. Formlega hætti hljómsveitin 1989.
Plötur
[breyta | breyta frumkóða]- …eitt sumar á landinu bláa (1970)
- Við höldum til hafs á ný (1970)
- Þrjú á palli: Ljóð Jónasar Árnasonar við erlend þjóðlög (1971)
- Hátíð fer að höndum ein: Folksongs of Iceland (1971)
- Þrjú á palli – Icelandic Folksongs (1974)
- Þrjú á palli ásamt Sólskinskórnum: ný barnaljóð Jónasar Árnasonar (1975)
- Tekið í blökkina: Þrjú á palli syngja sjómannakvæði eftir Jónas Árnason (1976)
- Lífið er lotterí: Þjóðlög við texta Jónasar Árnasonar (2002)
Safnplötur
[breyta | breyta frumkóða]- Á sjó (1971)
- Stóra barnaplatan (1977)
- Óskastundin 4 (2005)
- Það gefur á bátinn (1981)
- Jólasnjór (1979)
- Stóra barnaplatan (1997)
- Jólasnær (1991)
- Barnagælur (1995)
- Svona var 1971 (2008)
- Stóra bílakassettan II (1979)
- Óskalögin 4 (2000).