Fara í innihald

Þríhyrningsójafna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Þríhyrningaójafnan)

Þríhyrningsójafna (stundum kölluð þríhyrningaójafnan) er ójafna, sem segir að summa tveggja hliða þríhyrnings er stærri en lengd þriðju hliðarinnar. Framsetning, fyrir tölur:

|x +y| ≤ |x| + |y|,

þar sem x og y geta verið rauntölur, tvinntölur eða vigrar.

Fyrir sérhver tvö stök í firðrúmi (M,d) gildir:

d(a,b) ≤ d(a, c) + d(c,b),

þar sem a, b og c eru stök í (M,d).

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.