Þorvarður Helgason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þorvarður Helgason (f. 1930) er rithöfundur, þýðandi, fræðimaður, kennari og leikari.

Hann lauk doktorsprófi við heimspekideild Vínarháskóla árið 1969, með ritgerð um skáldið Paul Claudel.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

 • 1948, skáldsaga, Reykjavík 2010.
 • Brimalda: könnunarsaga, Vestfirska forlagið 2007.
 • Sogar svelgur: hring eftir hring: skáldsaga, Fjölvi 1992
 • Flýtur brúða í flæðarmáli, Fjölvi 1991
 • Bleikfjörublús: skáldsaga, Fjölvi 1990
 • Svíða sands augu: eyðimerkurgangan: skáldsaga, Fjölvi 1989
 • Kvennafár: fjórir einþáttungar, óútgefið leikhandrit f. Þjóðleikhúsið 1986
 • Rottupabbai: einþáttungur fyrir útvarp, óútgefið leikhandrit, Ríkisútvarpið október 1979
 • Þrímenningur: útvarpsleikrit, óútgefið leikhandrit, Ríkisútvarpið apríl 1979
 • Textar 1, leikrit, Letur 1978
 • Nýlendusaga, Helgafell 1975
 • „Fílabeinsturn: smásaga“, í Eimreiðinni, Reykjavík 1974
 • Eftirleit: skáldsaga, Prentsmiðja Jóns Helgasonar, 1970
 • Claudel in Wien: dissertation zur Erlangung des Doktorgrades an der Philosophischen Fakultät der Universität Wien, doktorsritgerð skilað 20. maí 1970
 • Sigur: útvarpsleikrit, óútgefið leikhandrit, Ríkisútvarpið - Sjónvarp
 • Við eldinn: útvarpsleikrit, óútgefið leikhandrit

Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

 • Kjallarar Vatíkansins: dárasaga þýð. ásamt Gérard Lemarquis, Ormstunga 2000
 • Heimsókn (gestakoma): leikrit í einum þætti, útvarpsleikrit, Ríkisútvarpið maí 1981
 • Max Frishc, Andorra: leikrit í tólf myndum, fyrir LFMH 1978
 • Friedrich Dürrenmatt, Herakles og agíasfjósið, Bandalag íslenskra leikfélaga 1962
 • Frenando Arrabal, Bílakirkjugarðurinn, óútgefið leikhandrit
 • Georg Büchner, Dauði Dantons, óútgefið leikhandrit
 • Wolfgang Bauer, Magic Afternoon, óútgefið leikhandrit
 • Ferdinand Bruckner, Sjúk æska: leikrit í þrem þáttum, óútgefið leikhandrit

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Þorgeir Þorgeirson