Þjófur (spil)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þjófur er tveggja manna spil sem gengur út á að hirða spil úr borði og stokk andstæðingsins. Þegar maður tekur stokkinn kallast það að stela og þar með er maðurinn orðinn þjófur.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.