Þjófur (spil)
Jump to navigation
Jump to search
Þjófur er tveggja manna spil sem gengur út á að hirða spil úr borði og stokk andstæðingsins. Þegar maður tekur stokkinn kallast það að stela og þar með er maðurinn orðinn þjófur.