Fara í innihald

Þjóðgarðar á Ítalíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af þjóðgörðum Ítalíu.

Þjóðgarðar á Ítalíu eru 25. Sá fyrsti var stofnaður árið 1922 og sá síðasti var stofnaður árið 2016. Þeir þekja 5-6% af landsvæði landsins.

Nafn Stofnun Stærð [ha]
Abruzzo-þjóðgarðurinn 1923 50.683
Alta Murgia-þjóðgarðurinn 2004 67.739
Appennino Lucano - Val d'Agri - Lagonegrese-þjóðgarðurinn 2007 68.996
Appennino Tosco-Emiliano-þjóðgarðurinn 1997 22.795
Arcipelago Toscano-þjóðgarðurinn 1989 16.856
Asinara-þjóðgarðurinn 1997 26.960
Aspromonte-þjóðgarðurinn 1989 76.053
Cilento, Vallo di Diano og Alburni-þjóðgarðurinn 1991 181.048
Cinque Terre-þjóðgarðurinn 1999 3.860
Circeo-þjóðgarðurinn 1934 8.500
Dolomiti Bellunesi-þjóðgarðurinn 1988 31.512
Foreste Casentinesi-þjóðgarðurinn 1989 36.843
Gargano-þjóðgarðurinn 1991 118.144
Gennargentu-þjóðgarðurinn 1998 73.935
Gran Paradiso-þjóðgarðurinn 1922 70.318
Gran Sasso og Monti della Laga-þjóðgarðurinn 1991 141.341
Isola di Pantelleria-þjóðgarðurinn 2016 6.560
La-Maddalena-þjóðgarðurinn 1994 20.000
Majella-þjóðgarðurinn 1991 74.095
Monti Sibillini-þjóðgarðurinn 1988 69.722
Pollino-þjóðgarðurinn 1988 192.565
Sila-þjóðgarðurinn 1997 73.695
Stelvio-þjóðgarðurinn 1935 134.620
Val Grande-þjóðgarðurinn 1992 14.598
Vesúvíus-þjóðgarðurinn 1991 7.259