Þórkötlustaðanes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þórkötlustaðanes er nestangi austan við víkina sem Grindavík er kennd við. Það varð til þegar hraun rann til sjávar undan Hagafelli. Aldursgreining bendir til að það hafi runnið fyrir um 8000 árum. Góð hafnarskilyrði í Grindavík eru vegna þessa tanga. Á Þórköltustaðanesi er viti.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]