Fara í innihald

Þétteðlisfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þétteðlisfræði eða storkufræði er víðtæk grein innan eðlisfræðinnar, sem fjallar um stórsæja eiginleika þéttefnis, t.d. rafleiðni, fasaskipti og seguleiginleika og beitir aðferðum skammtafræðinnar til að tengja saman smá- og stórsæja eiginleika þéttefnis.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.