Fara í innihald

Þátttökulýðræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Þátttökukenning)

Þátttökulýðræði er tegund lýðræðis sem leggur talsverða áherslu á þátttöku almennings í ákvarðanatöku.

Þátttökukenningar komu fram á sjöunda áratug síðustu aldar sem gagnrýnin umræða í stjórnmálafræðinni. Skilningur þátttökusinna á lýðræði grundvallast að mörgu leyti á gömlu lýðræðishugmyndunum. Áhersla er lögð á að mikilvæg forsenda þess að hægt sé að tala um lýðræði sé sú, að þátttaka einstaklingsins sé fyrr hendi í þeim ákvörðunum sem snerta eigið líf hans.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.