Úr fjötrum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Útilistaverkið Úr fjötrum/ Unfettered 1992 eftir Gest Þorggrímsson stendur fyrir utan Hafnarborg í Hafnarfirði

Úr fjötrum Listamaður Gestur Þorgrímsson (1920-2003) Year 1992

Verkið samanstendur af þremur blágrýtissúlum sem saman halda uppi bronsskúlptúr á milli sín. Það er staðsett við eystri gafl Hafnarborgar. Verkið stendur á lágum fótstalli úr steini og er afmarkað af með hellum í kring. Dökkar náttúruhellur og dökkir kantsteinar mynda hring næst fótstallinum og þvínæst taka ljósar gangstéttarhellur við sem mynda ytri hringinn í kringum verkið.