Ölmusuhús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ölmusuhús er hús á vegum góðgerða- og líknarsamtaka til að fólk (oftast gamalt fólk sem er óvinnufært og getur ekki borgað leigu) geti búið á ákveðnum stað. Þau eru oftast sérstaklega fyrir fátækt fólk eða menn sem hafa unnið ákveðið starf áður en þeir urðu óvinnufærir eða fyrir ekkjur þeirra.