Fara í innihald

Ögurvík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Ísafjarðardjúpi. Ögur er merkt inn á kortið en Ögurvík er ein af víkunum á skaganum milli Skötufjarðar og Mjóafjarðar

Ögurvík er vík í Ísafjarðardjúpi. Fyrir miðri Ögurvík stendur Ögur og Garðsstaðir. Ögurá skilur milli jarðanna en hún fellur til sjávar um víkina. Ögurnesið er milli Ögurvíkur og Viguráls, sem er í mynni Skötufjarðar.