Öfund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Öfund er geðshræring sem verður til þegar mann skortir eitthvað sem aðrir hafa og maður annaðhvort óskar að maður hefði það eða að hina skorti það.[1] Til grundvallar öfundinni virðist liggja samanburður á stöðu einstaklinga, oft félagslegri stöðu, sem ógnar sjálfsvirðingu manns: einhver annar hefur eitthvað sem sá öfundsami telur mikilvægt að hafa.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Parrott, W.G., og Smith, R.H., „Distinguishing the experiences of envy and jealousy“, Journal of Personality and Social Psychology 64 (1993): 906-920.