Fara í innihald

Óskar Svíaprins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óskar Svíaprins í fangi móður sinnar Viktoríu krónprinsessu

Óskar Svíaprins, fullu nafni Oscar Carl Olof, (f. 2. mars 2016) er sænskur prins og hertogi af Skáni. Hann er annað barn Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins og því þriðji í erfðaröðinni að sænsku krúnunni á eftir móður sinni og systur, Estellu.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.