Fara í innihald

Óraníufursti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Óraníufursta

Óraníufursti er aðalstitill sem tengist furstadæminu Óraníu í Suður-Frakklandi. Titillinn tilheyrir ættinni Óraníu-Nassá sem eru jafnframt erfingjar hollensku krúnunnar. Jafnframt þeim gerir ættin Hohenzollern tilkall til titilsins. Núverandi Óraníufursti er Vilhjálmur Alexander Hollandskonungur og Georg Friðrik Prússaprins gerir tilkall til titilsins sem höfuð Hohenzollern-ættarinnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.