Ólympíusafnið
Útlit
Ólympíusafnið er safn helgað Ólympíuleikunm í Lausanne í Sviss. Í safninu eru bæði fastar og tímabundnar sýningar helgaðar íþróttum og Ólympíuhreyfingunni. Safnið var stofnað 23. júní 1993 að frumkvæði forseta Alþjóðlegu ólympíunefndarinnar Juan Antonio Samaranch.