Ólafur K. Magnússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ólafur K. Magnússon (12. mars 1926 - 15. nóvember 1997) var ljósmyndari sem starfaði á Morgunblaðinu frá 1947 til 1997. Ólafur fór árið 1944 til náms í ljósmyndun í New York og að því loknu fór hann til Hollywood og lærði kvikmyndun.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]