Fara í innihald

Óðinn III

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óðinn
Skipstjóri:
Útgerð: LHG
Þyngd: 910 brúttótonn
Lengd: 63,68 m
Breidd: 10 m
Ristidýpt: 5.5 m
Vélar: B&W V.B.F 62 x 2

2096 kW

Siglingahraði: 18 mílur sjómílur
Tegund: Varðskip
Bygging: 1960

Varðskipið Óðinn er fyrrum varðskip sem þjónaði Landhelgisgæslu Íslands frá 1959 til 2006. Það var þriðja skip landshelgisgæslunar til að bera nafnið. Skipið er í dag safnskip og staðsett í Reykjavíkurhöfn.[1]

Óðinn var notaður sem sviðsmynd í kvikmyndinni Flags of Our Fathers, þegar hún var tekin upp á Íslandi sumarið 2005.[2]

  1. Hallur Már (11. maí 2020). „Óðinn sigldi á ný“. Morgunblaðið. Sótt 18. janúar 2022.
  2. „Ættu frekar að vera við eftirlit“. Morgunblaðið. 16. ágúst 2005. Sótt 18. janúar 2022.