Íste
Útlit
Íste er kalt te, yfirleitt blandað sætuefni og borið fram með ísmolum. Sætuefnið getur verið sykur eða ávaxtasíróp. Stundum er íste búið til með því að láta telaufin liggja í vatni í langan tíma í stað þess að sjóða þau og kæla síðan.