Fara í innihald

Ístak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ístak er íslenskt fyritæki sem starfar í byggingariðnaði. Árið 2013 bárust fréttir um að E. Pihl & Sön, eigandi Ístaks ætti í fjárhagserfiðleikum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Móðurfélag Ístaks að gefast upp“. RÚV.is. 15. mars 2013. Sótt 29. september 2023.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.