Íslandsmeistari
Útlit
Íslandsmeistari er einstaklingur eða lið sem hefur unnið keppni í vissri íþróttagrein á íslandsmóti í efstu deild viðkomandi íþróttagreinar.
Mótin geta tekið allt frá einum degi eða spannað yfir stærstan hluta ársins, allt eftir því um hvaða íþróttagrein er um að ræða eða hverjar reglurnar eru sem lúta að titlinum.