Fara í innihald

Ísafjarðarkirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ísafjarðarkirkja
Ísafjarðarkirkja
Ísafjarðarkirkja (2014) Banja-Frans Mulder
Almennt
Prestakall:  Ísafjarðarprestakall
Núverandi prestur:  Sr. Magnús Erlingsson
Organisti:  Hulda Bragadóttir
Æskulýðsfulltrúi:  Lísbet Harðardóttir
Byggingarár:  1995
Arkitektúr
Arkitekt:  Hróbjartur Hróbjartsson
Efni:  Steinsteypa

Ísafjarðarkirkja er sóknarkirkja Ísafjarðarkaupstaðar. Núverandi kirkja var teiknuð af Hróbjarti Hróbjartssyni og vígð árið 1995. Áður hafði á Ísafirði verið timburkirkja, reist 1863, en sú kirkja skemmdist mikið í eldsvoða 1987.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.