Fara í innihald

Íranska úrvalsdeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Íranska Úrvalsdeildin)
Íranska úrvalsdeildin
RíkiFáni Íran Íran
Fjöldi liða16
Núverandi meistararPersepolis F.C. (2020)
Sigursælasta liðPersepolis F.C. (13)
Heimasíðahttps://www.iranleague.ir/


Íranska Úrvalsdeildin (Persneska: لیگ برتر خلیج فارس) er efsta deildin í írönskum fótbolta .[1] Deildin hefur 16 bestu lið Írans.[2][3]

Sigurvegarar í gegnum tíðina

[breyta | breyta frumkóða]
Félag Titlar Númer tvö Tímabil
Persepolis F.C. 13 9 1971–72, 1973–74, 1975–76, 1995–96, 1996–97, 1998–99, 1999–2000, 2001–02, 2007–08, 2016–17, 2017–18, 2018–19, 2019–20
Esteghlal F.C. 8 10 1970–71, 1974–75, 1989–90, 1997–98, 2000–01, 2005–06, 2008–09, 2012–13
Pas Tehran[4] 5 5 1976–77, 1977–78, 1991–92, 1992–93, 2003–04
Sepahan F.C. 5 3 2002–03, 2009–10, 2010–11, 2011–12, 2014–15
Saipa F.C. 3 0 1993–94, 1994–95, 2006–07
Foolad F.C. 2 0 2004–05, 2013–14
Esteghlal Khuzestan F.C. 1 0 2015–16

Heimasíða

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Soccerway, Persian Gulf Pro League“. Soccerway. 23. júlí 2019. Sótt 23. júlí 2019.
  2. „بررسی 17 دوره از لیگ برتر فوتبال ایران“. YJC.IR. Sótt 23. júlí 2019.
  3. „Results of Iran Persian gulf pro league“. clubworldranking. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. ágúst 2019. Sótt 23. júlí 2019.
  4. „مروری 48 قهرمان تاریخ فوتبال ایران (گزارش)“. ورزش سه. Varzesh3. Sótt 23. júlí 2019.