Norges Toppidrettsgymnas
Útlit
(Endurbeint frá Íþróttamenntaskóli Noregs)
Norges Toppidrettsgymnas (Íþróttamenntaskóli Noregs) er norskur einkaskóli á menntaskólastigi sem leggur áherslu á íþróttir og þjálfar þannig afreksmenn í íþróttum meðfram námi. NTG er staðsettur í Bærum, Geilo, Kongsvinger og Lillehammer.
Þekktir nemendur
[breyta | breyta frumkóða]- Marius Berg, skíðaskotfimi
- Ole Einar Björndalen, skíðaskotfimi
- Stian Eckhoff, skíðaskotfimi
- Marte Flage, skíaðskotfimi
- Konráð Guðjónsson, hundasleðum
- Lasse Kjus, alpagreinar
- Liv Grete Skjelbreid Poirée, skíðaskotfimi