Svanhildur Jakobsdóttir - Ég hugsa til pabba
Útlit
(Endurbeint frá Ég hugsa til pabba)
Ég hugsa til pabba | |
---|---|
SG - 574 | |
Flytjandi | Svanhildur Jakobsdóttir |
Gefin út | 1973 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Ég hugsa til pabba er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973. Á henni flytur Svanhildur Jakobsdóttir tvö lög.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Ég hugsa til pabba - Lag - texti: Gylfi Ægisson
- Ég og þú og við tvö - Lag - texti: Erlent alþýðulag - Ólafur Gaukur