Fara í innihald

Æslandik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Æslandik er tilbúið tungumál þar sem íslenski hreimurinn í ensku talmáli er skrifaður með íslensku ritmáli. Talmál Æslandik er bara enska með íslenskum hreim; af þeim sökum er Æslandik ekki til í talmáli. Tekjuorð frá ensku (til dæmis ók og sorrí) gilda ekki sem Æslandik.

Æslandik skiptist í rithætti eftir því hvernig mælandi talar á ensku en það fer oft eftir enskuhæfni (og þar af leiðandi framburði) viðkomandi.

Íslenska Enska Æslandik
Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum
vorum skuldunautum.
Og eigi leið þú oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.
[Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin
að eilífu.]
Amen.
Our Father, who art in heaven,
Hallowed be thy name.
Thy kingdom come,
Thy will be done on earth,
as it is in heaven.
Give us this day our daily bread.
And forgive us our debts,
as we forgive our debtors.
And lead us not into temptation,
but deliver us from evil:
For thine is the kingdom,
and the power, and the glory,
forever. Amen.
Áer faþer, hú art in heven,
Hallód bí þæ neim,
Þæ kíngdom köm,
Þæ vil bí dönn on örð,
as it is in heven.
Gif öss þis dei áer deilí bred,
End forgif öss áer depts,
as ví forgif áer deptors,
End líd öss nott intú temteisjon,
bött diliver öss from ívúl:
For þæn is þí kíngdom,
end þe páer, end þe glorí,
forever. Eimen.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.