Áttflötungur
Jump to navigation
Jump to search
Áttflötungur er margflötungur með átta flötum. Allir fletir reglulegs áttflötungs eru þríhyrningslaga, þar sem þríhyrningarnir eru jafnhliða og eins.