Fara í innihald

Átta (breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Átta er breiðskífa sem hljómsveitin Sigur Rós gaf út árið 2023.

  1. „Glóð“ (3:39)
  2. „Blóðberg“ (7:16)
  3. „Skel“ (4:58)
  4. „Klettur“ (6:31)
  5. „Mór“ (5:47)
  6. „Andrá“ (4:07)
  7. „Gold“ (5:13)
  8. „Ylur“ (5:55)
  9. „Fall“ (3:27)
  10. „8“ (9:41)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.