Ásgeir Þór Magnússon
Ásgeir Þór Magnússon (fæddur 22. maí 1991)[1] er knattspyrnumaður hjá Val.[2] Hann byrjaði knattspyrnuferilinn sinn hjá Leikni Reykjavík og spilaði upp yngri flokka félagsins. Hann spilaði einn meistaraflokksleik fyrir Leikni þegar Leiknir heimsótti Hauka í VISA-bikarnum árið 2007 þegar hann var aðeins 16 ára.[3] Hann skipti yfir í Val árið 2008.[4] Þar var hann varamarkmaður fyrir Kjartan Sturluson áður en hann fór í lán til Hattar árið 2011. [5] Þar var hann í liði Hattar sem vann sér þátttökurétt í 1. deildinni árið 2012. [6] Hann var valinn besti leikmaður Hattar það ár,[7] besti leikmaður annara deilar [8] og í liði ársins.[9]
Hann er einnig markmaður undir 21 landsliðs Íslands og hefur spilað tvo leiki leiki fyrir landsliðið. Þar af auki hefur hann spilað 4 leiki fyrir undir 19 ára landsliðið og fimm leiki fyrir undir 17 ára landsliðið.[10]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2012. Sótt 26. apríl 2012.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2012. Sótt 26. apríl 2012.
- ↑ http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=166181
- ↑ http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=156909&pListi=1
- ↑ http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=156909&pListi=1
- ↑ http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=23428
- ↑ http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=114951
- ↑ http://www.mbl.is/sport/fotbolti/2011/09/21/martin_og_asgeir_bestir_i_1_og_2_deild/
- ↑ http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=114997
- ↑ http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=156909&pListi=4