Fara í innihald

Navi Rawat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. október 2009 kl. 17:00 eftir Arrowrings (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. október 2009 kl. 17:00 eftir Arrowrings (spjall | framlög) (Ný síða: {{Leikari | name = Navi Rawat | image = Navi Rawat.jpg | imagesize = 250px | caption = Navi Rawat | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1977|06|05}} | location = Malibu [[Kaliforn...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Navi Rawat
Navi Rawat
Navi Rawat
Upplýsingar
FæddNavlata Rawat
05. júní 1977 (1977-06-05) (47 ára)
Ár virk2000 -
Helstu hlutverk
Amita Ramanujan í Numb3rs

Navi Rawat (fædd Navlata Rawat; 5, júní, 1977) er bandarísk leikkona.

Rawat fæddist í Malibu Kaliforníu. Faðir hennar er Uttarakhandi Rajput frá Indlandi og móðir hennar er þýsk.[heimild vantar] Hún útskrifaðist frá New York University's Tisch School of the Arts.

Í sjónvarpi þá er hún þekktust fyrir hlutverk sín sem Theresa Diaz í The O.C. og sem Amita Ramanujan í Numb3rs. Var hún gestaleikari sem Melanie í fyrstu seríunni af 24. Kvikmyndir sem hún hefur komið fram í eru m.a. Thoughtcrimes (2003), Project Greenlight, Feast (2005), og Loveless in Los Angeles (2006).

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2001 Jack the Dog Ruby
2001 The Princess & the Marine Sabika Sjónvarpmynd
2003 The Street Lawyer Sofia Sjónvarpsmynd
2003 Thoughtcrimes Freya McAllister
2003 House of Sand and Fog Soraya
2005 The Adventures of Big Handsome Guy and His Little Friend Exotic Ethinc Woman
2005 Feast Heroine
2007 Undead or Alive Sue
2007 Loveless in Los Angeles Gwen
2008 Ocean of Pearls Smita Sethi
2009 Tom Cool Chandi Azu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2000 Popular Ungling stúlka nr. 5 Þáttur: Booty Camp
2001 Roswell Shelby Pine Þáttur: Samuel Rising
2002 24 Melanie 6 þættir
2003 Fastlane Natalie ´Nat´ Raiden Þáttur: Asslane
2004 Angel Dana Þáttur: Damage
2004 Without a trace Ms. Tompkeller Þáttur: Light Years
2003-2006 The O.C. Theresa Diaz 13 þættir
2005-2009 Numb3rs Amita Ramanujan 90 þættir


Heimildir

  • Grein af [1] ensku Wikipediu. Sótt 07.10.2009.
  • Kamath, Deepa (4. apríl 2005). „The Many Faces of Navi Rawat“. Nirali Magazine. Sótt 14. nóvember 2008.

Tenglar