„Ableton Live“: Munur á milli breytinga
Bergthor79 (spjall | framlög) Ný síða: thumb|Ableton Live '''Ableton Live''' er forrit til þess að semja og leika raftónlist á eða til þess að stýra hljóðgervlum.... |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 8. febrúar 2015 kl. 19:18
Ableton Live er forrit til þess að semja og leika raftónlist á eða til þess að stýra hljóðgervlum. Forritið er í þremur verðflokkum.
- Intro: $99
- Takmarkað, en þó nóg til þess að byrja
- 700+ hljóð sem taka um 4GB á harðadisknum
- Einungis 3 hljóðfæri og 26 effektar
- Standard: $449
- Allt sem þarf og meira til
- 1100+ hljóð sem taka 11GB á harðadisknum
- 3 hljóðfæri og 37 effektar
- Suite: $749
- Heilt stúdíó í tölvunni
- 3000+ hljóð sem taka 54GB á harðadisknum
- 9 hljóðfæri og 40 effektar
- Max for Live
Dæmi um vinsæla tónlistarmenn sem nota Ableton Live
- Skrillex
- Armin Van Buuren
- Daft Punk
- Mogwai
- Nine Inch Nails
- Pete Townshend
- Robert Henke (AKA Monolake)
Forritið er hægt að nota á tvenna vegu með Session view og Arrangement view. Session view er hugsað fyrir þá tónlistarmenn sem eru að spila sína tónlist á tónleikum "live" og er þá oft notast við ýmiss MIDI stjórntæki, eins og T.D. Akai APC40. Í þessum ham eru svo kölluð clips sett í gang til þess að mynda tónlistina.
Arrangement er hugsað fyrir þá sem eru að setja upp sína tónlist fyrirfram og jafnvel til þess að svo yfirfæra tónlistina í skrá sem hægt er að hlusta á eða brenna á disk. Einnig er hægt að setja aðal laglínuna upp í arrangement og nota svo session haminn á tónleikum til þess að fyrr upp í til tilbreytinga.