Wikipedia:Potturinn/Safn 27

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Safn 25 | Safn 27 | Safn 27


GreinirT2T sem þýðingarvél?

Það er þýðingartól hérna sem heitir ContentTranslate. Mér datt í hug að bæta við íslensku GreinirT2T þýðingarvélinni við hana. Hún á að vera með 71% nákvæmni (heimild: https://acl-bg.org/proceedings/2019/RANLP%202019/pdf/RANLP160.pdf ) á móti 65% hjá Google Translate og 50% hjá Apertium (heimild: https://www.ru.is/faculty/hrafn/students/IndependentStudy_ApertiumIceNLP.pdf ). GreinirT2T er með 2,5 milljónir uppflettiorða, er undir MIT/CC-BY4.0 leyfi og er gervigreindar þýðingarvél. Til samanburðar er apertium með 22 þúsund uppflettiorð.--Snævar (spjall) 1. apríl 2022 kl. 08:35 (UTC)[svara]

Það væri frábært að fá nákvæmari þýðingarvél fyrir íslensku og hafa mörg uppflettiorð. Óskadddddd (spjall) 1. apríl 2022 kl. 16:13 (UTC)[svara]
Setti fram beiðni á phab:T304459, aðilar þar sjá um framhaldið. Gæti auðveldlega tekið tvo mánuði, enda ekki einföld beiðni.--Snævar (spjall) 7. apríl 2022 kl. 18:40 (UTC)[svara]

Tillaga: Hækka þröskuld sjálfvirkt staðfestra notenda (lægra verndunarstigið)

Ég legg til að hækka þröskuldinn fyrir sjálfvirkt staðfesta notendur svo það séu ekki bara 4 dagar, heldur líka 10 breytingar sem þurfi til. Lægra verndunarstigið er þá hærra og nýtist í fleiri tilvikum.--Snævar (spjall) 6. apríl 2022 kl. 21:09 (UTC)[svara]

Sammála. Gott mál. --Bjarki (spjall) 7. apríl 2022 kl. 09:08 (UTC)[svara]
Búið, var sett upp klukkan tvö í dag, bað um þetta á phab:T306305.--Snævar (spjall) 18. apríl 2022 kl. 16:38 (UTC)[svara]

Making Flores a default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia

Hello Friends!

The WMF Language team would like to make Flores, provided by an AI research team at Meta, the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month.

The above experiment will help us determine how useful the Machine Translation is for your community more reliably. By setting Flores as the default service, we expect more content to be created by using it and the data about its quality to be more representative. We plan to effect this change on 11th April 2022 unless your community has an objection not to make the FLORES the default Machine translation.

It is okay if individuals decide to select their default service, which would also be helpful to understand user preferences. However, we would encourage you to use it. After one month, we would revert to the initial default machine translation unless your community thinks otherwise.

We thank you for your support and look forward to the outcome of this test.


Flores now enabled as default Machine Translation for one month in Icelandic Wikipedia

Hello Friends!

The WMF Language team has made the Flores the default machine translation support in your Wikipedia Content Translation tool for a test period of one month as planned.

We look forward to your using the Machine Translation, feedback from your community within this period, and the outcome of this test.

Thank you!

UOzurumba (WMF) (spjall) 19. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC)On behalf of the WMF Language team.[svara]

PS: Apologies as this announcement is coming to your community late. I mistakenly posted the above information on the wrong page, and I realised this late after the above enablement had been done. Please pardon me for this.


Enabling Section Translation: a new mobile translation experience

Hello Icelandic Wikipedians!

Apologies as this message is not in Icelandic language, Please help translate to your language.

The WMF Language team is pleased to let you know that we will like to enable the Section translation tool in Icelandic Wikipedia. For this, our team will love you to read about the tool and test it so you can:

  • Give us your feedback
  • Ask us questions
  • Tell us how to improve it.

Below is background information about Section translation, why we have chosen your community, and how to test it.

Background information

Content Translation has been a successful tool for editors to create content in their language. More than one million articles have been created across all languages since the tool was released in 2015. The Wikimedia Foundation Language team has improved the translation experience further with the Section Translation. The WMF Language team enabled the early version of the tool in February in Bengali Wikipedia. Through their feedback, the tool was improved and ready for your community to test and help us with feedback to make it better.

Section Translation extends the capabilities of Content Translation to support mobile devices. On mobile, the tool will:

  • Guide you to translate one section at a time in order to expand existing articles or create new ones.
  • Make it easy to transfer knowledge across languages anytime from your mobile device.

Icelandic Wikipedia seems an ideal candidate to enjoy this new tool since data shows significant mobile editing activity.

We plan to enable the tool on Icelandic Wikipedia in the coming weeks if there are no objections from your community. After it is enabled, we’ll monitor the content created with the tool and process all the feedback. In any case, feel free to raise any concerns or questions you may already have in any of the following formats:

Try the tool

Before the enablement, you can try the current implementation of the tool in our testing instance. Once it is enabled on Icelandic Wikipedia, you’ll have access to https://is.wikipedia.org/wiki/Special:ContentTranslation with your mobile device. You can select an article to translate, and machine translation will be provided as a starting point for editors to improve.

Provide feedback

Please provide feedback about Section translation in any of the formats you are most comfortable with. We want to hear about your impressions on:

  • The tool
  • What you think about our plans to enable it
  • Your ideas for improving the tool.

Thanks, and we look forward to your feedback and questions.

UOzurumba (WMF) (spjall) 19. apríl 2022 kl. 13:55 (UTC) On behalf of the WMF Language team[svara]

PS: Sending your feedback or questions in English is particularly appreciated. But, you can still send them in the language of your choice.

Movement Strategy and Governance News – Issue 6

Movement Strategy and Governance News
Issue 6, April 2022Read the full newsletter


Welcome to the sixth issue of Movement Strategy and Governance News! This revamped newsletter distributes relevant news and events about the Movement Charter, Universal Code of Conduct, Movement Strategy Implementation grants, Board of trustees elections and other relevant MSG topics.

This Newsletter will be distributed quarterly, while the more frequent Updates will also be delivered weekly. Please remember to subscribe here if you would like to receive future issues of this newsletter.

  • Leadership Development - A Working Group is Forming! - The application to join the Leadership Development Working Group closed on April 10th, 2022, and up to 12 community members will be selected to participate in the working group. (continue reading)
  • Universal Code of Conduct Ratification Results are out! - The global decision process on the enforcement of the UCoC via SecurePoll was held from 7 to 21 March. Over 2,300 eligible voters from at least 128 different home projects submitted their opinions and comments. (continue reading)
  • Movement Discussions on Hubs - The Global Conversation event on Regional and Thematic Hubs was held on Saturday, March 12, and was attended by 84 diverse Wikimedians from across the movement. (continue reading)
  • Movement Strategy Grants Remain Open! - Since the start of the year, six proposals with a total value of about $80,000 USD have been approved. Do you have a movement strategy project idea? Reach out to us! (continue reading)
  • The Movement Charter Drafting Committee is All Set! - The Committee of fifteen members which was elected in October 2021, has agreed on the essential values and methods for its work, and has started to create the outline of the Movement Charter draft. (continue reading)
  • Introducing Movement Strategy Weekly - Contribute and Subscribe! - The MSG team have just launched the updates portal, which is connected to the various Movement Strategy pages on Meta-wiki. Subscriber to get up-to-date news about the various ongoing projects. (continue reading)
  • Diff Blogs - Check out the most recent publications about Movement Strategy on Wikimedia Diff. (continue reading)

Also, a draft of the 2022-23 Wikimedia Foundation Annual Plan has been published. Input is being sought on-wiki and during several conversations with Wikimedia Foundation CEO Maryana Iskander.

See full announcement on Meta-wiki. Xeno (WMF) 22. apríl 2022 kl. 01:45 (UTC)[svara]

New Wikipedia Library Collections Available Now - April 2022

Hello Wikimedians!

The TWL owl says sign up today!

The Wikipedia Library has free access to new paywalled reliable sources. You can these and dozens more collections at https://wikipedialibrary.wmflabs.org/:

  • Wiley – journals, books, and research resources, covering life, health, social, and physical sciences
  • OECD – OECD iLibrary, Data, and Multimedia​​ published by the Organisation for Economic Cooperation and Development
  • SPIE Digital Library – journals and eBooks on optics and photonics applied research

Many other sources are freely available for experienced editors, including collections which recently became accessible to all eligible editors: Cambridge University Press, BMJ, AAAS, Érudit and more.

Do better research and help expand the use of high quality references across Wikipedia projects: log in today!
--The Wikipedia Library Team 26. apríl 2022 kl. 13:17 (UTC)

This message was delivered via the Global Mass Message tool to The Wikipedia Library Global Delivery List.

Coming soon: Improvements for templates

-- Johanna Strodt (WMDE) 29. apríl 2022 kl. 11:13 (UTC)[svara]

Editing news 2022 #1

Read this in another languageSubscription list for this multilingual newsletter

New editors were more successful with this new tool.

The New topic tool helps editors create new ==Sections== on discussion pages. New editors are more successful with this new tool. You can read the report. Soon, the Editing team will offer this to all editors at the 20 Wikipedias that participated in the test. You will be able to turn it off at Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion.

Whatamidoing (WMF) 2. maí 2022 kl. 18:55 (UTC)[svara]

2022 Board of Trustees Call for Candidates

You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.

The Board of Trustees seeks candidates for the 2022 Board of Trustees election. Read more on Meta-wiki.

The 2022 Board of Trustees election is here! Please consider submitting your candidacy to serve on the Board of Trustees.

The Wikimedia Foundation Board of Trustees oversees the Wikimedia Foundation's operations. Community-and-affiliate selected trustees and Board-appointed trustees make up the Board of Trustees. Each trustee serves a three year term. The Wikimedia community has the opportunity to vote for community-and-affiliate selected trustees.

The Wikimedia community will vote to fill two seats on the Board in 2022. This is an opportunity to improve the representation, diversity, and expertise of the Board as a team.

Who are potential candidates? Are you a potential candidate? Find out more on the Apply to be a Candidate page.

Thank you for your support,

Movement Strategy and Governance on behalf of the Elections Committee and the Board of Trustees
10. maí 2022 kl. 10:39 (UTC)

Reverting to Google as the default Machine Translation in Icelandic Wikipedia

Hello Friends!

A month ago, the WMF Language team set the Flores Machine Translation (MT) support as the default in your Wikipedia for a month's test period, which just ended.

So, we want to revert to the initial default Machine translation support for the Content translation tool in Icelandic Wikipedia unless there are objections from your community to retain the Flores as your default MT.

We will wait two weeks for your feedback in this thread on the above, and If there are no objections to reverting to the Google Translate, we will make the Google MT the default translation in your Content translation tool after the 25th of May, 2022.

Thank you so much, and we look forward to your feedback.

UOzurumba (WMF) (spjall) 12. maí 2022 kl. 01:20 (UTC) On behalf of the WMF Language team.[svara]

Flores is usually better than Google Translate for Icelandic. Is there any particular reason to revert? --Akigka (spjall) 12. maí 2022 kl. 09:48 (UTC)[svara]
Thank you, Akigka, for your feedback. There is no reason to revert if Flores Machine Translation is better. If your community wants, we can leave the Flores machine translation as default in Icelandic Wikipedia. UOzurumba (WMF) (spjall) 13. maí 2022 kl. 13:34 (UTC)[svara]

Wikipedia eða Wikipedía

Er það skrifað Wikipedia eða Wikipedía? Óskadddddd (spjall) 18. maí 2022 kl. 15:37 (UTC)[svara]

Þetta vefsvæði notar "Wikipedía", en það hefur ekki myndast hefð fyrir því annars staðar, þar er notað "Wikipedia". Fyrra orðið er fallbeygt (hér er wikipedía, um wikipedíu), seinna er það ekki.--Snævar (spjall) 20. maí 2022 kl. 13:48 (UTC)[svara]

Revisions to the Universal Code of Conduct (UCoC) Enforcement Guidelines

Hello all,

We'd like to provide an update on the work on the Enforcement Guidelines for the Universal Code of Conduct. After the conclusion of the community vote on the guidelines in March, the Community Affairs committee (CAC) of the Board asked that several areas of the guidelines be reviewed for improvements before the Board does its final review. These areas were identified based on community discussions and comments provided during the vote. The CAC also requested review of the controversial Note in 3.1 of the UCoC itself.

Once more, a big thank you to all who voted, especially to all who left constructive feedback and comments! The project team is working with the Board to establish a timeline for this work, and will communicate this next month.

Members of the two prior UCoC Drafting Committees have generously offered their time to help shape improvements to the Guidelines. You can read more about them and their work here, as well as read summaries of their weekly meetings in 2022.

Wikimedians have provided many valuable comments together with the vote and in other conversations. Given the size and diversity of the Wikimedia community, there are even more voices out there who can give ideas on how to improve the enforcement guidelines and add even more valuable ideas to the process. To help the Revisions committee identify improvements, input on several questions for the committee’s review is requested. Visit the Meta-wiki pages (Enforcement Guidelines revision discussions, Policy text revision discussions) to get your ideas to the Committee - it is very important that viewpoints are heard from different communities before the Committee begins drafting revision proposals.

On behalf of the UCoC project team

Xeno (WMF) 3. júní 2022 kl. 22:56 (UTC)[svara]

Hvað telst "notable" hér á wp:is?

Greinin Sveinn Óskar Sigurðsson er nokkuð líklega skrifuð af honum sjálfum. Aðeins tveir höfundar: Framlög/Mygoodspirit stofnaði hana 2020 og Framlög/Knerrólfur sem lagaði hana til 2021. Sveinn er fyrrum bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosó og virkur í kommentakerfunum þar sem hann fer mikinn eins og samflokksfólki hans er einum lagið. Eru einhver viðmið um svona á íslensku Wikipediu? --Swift (spjall) 7. júní 2022 kl. 13:53 (UTC)[svara]

Að vera opinber persóna (kjörinn sveitarstjórnarmaður) sleppur í mínum bókum. Greinin er nokkuð ítarleg en ég er sjálfur ekki meðal eyðingarsinna sem fara mikinn á ensku síðunni. Það er lítil þörf á því að spara bætin. Við erum með markverðugleikaumfjöllun. --Stalfur (spjall) 28. júní 2022 kl. 21:27 (UTC)[svara]
Að auki erum við með sérumfjöllun Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks. --Stalfur (spjall) 28. júní 2022 kl. 21:29 (UTC)[svara]

Results of Wiki Loves Folklore 2022 is out!

Please help translate to your language

Hi, Greetings

The winners for Wiki Loves Folklore 2022 is announced!

We are happy to share with you winning images for this year's edition. This year saw over 8,584 images represented on commons in over 92 countries. Kindly see images here

Our profound gratitude to all the people who participated and organized local contests and photo walks for this project.

We hope to have you contribute to the campaign next year.

Thank you,

Wiki Loves Folklore International Team

--MediaWiki message delivery (spjall) 4. júlí 2022 kl. 16:12 (UTC)[svara]

Propose statements for the 2022 Election Compass

You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.

Hi all,

Community members in the 2022 Board of Trustees election are invited to propose statements to use in the Election Compass.

An Election Compass is a tool to help voters select the candidates that best align with their beliefs and views. The community members will propose statements for the candidates to answer using a Lickert scale (agree/neutral/disagree). The candidates’ answers to the statements will be loaded into the Election Compass tool. Voters will use the tool by entering in their answer to the statements (agree/disagree/neutral). The results will show the candidates that best align with the voter’s beliefs and views.

Here is the timeline for the Election Compass
  • July 8 - 20: Community members propose statements for the Election Compass
  • July 21 - 22: Elections Committee reviews statements for clarity and removes off-topic statements
  • July 23 - August 1: Volunteers vote on the statements
  • August 2 - 4: Elections Committee selects the top 15 statements
  • August 5 - 12: candidates align themselves with the statements
  • August 15: The Election Compass opens for voters to use to help guide their voting decision

The Elections Committee will select the top 15 statements at the beginning of August. The Elections Committee will oversee the process, supported by the Movement Strategy and Governance team. MSG will check that the questions are clear, there are no duplicates, no typos, and so on.

Best,

Movement Strategy and Governance

This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee

MNadzikiewicz (WMF) (talk) 14. júlí 2022 kl. 11:34 (UTC)[svara]

Movement Strategy and Governance News – Issue 7

Movement Strategy and Governance News
Issue 7, July-September 2022Read the full newsletter


Welcome to the 7th issue of Movement Strategy and Governance News! The newsletter distributes relevant news and events about the implementation of Wikimedia's Movement Strategy recommendations, other relevant topics regarding Movement governance, as well as different projects and activities supported by the Movement Strategy and Governance (MSG) team of the Wikimedia Foundation.

The MSG Newsletter is delivered quarterly, while the more frequent Movement Strategy Weekly will be delivered weekly. Please remember to subscribe here if you would like to receive future issues of this newsletter.

  • Movement sustainability: Wikimedia Foundation's annual sustainability report has been published. (continue reading)
  • Improving user experience: recent improvements on the desktop interface for Wikimedia projects. (continue reading)
  • Safety and inclusion: updates on the revision process of the Universal Code of Conduct Enforcement Guidelines. (continue reading)
  • Equity in decisionmaking: reports from Hubs pilots conversations, recent progress from the Movement Charter Drafting Committee, and a new white paper for futures of participation in the Wikimedia movement. (continue reading)
  • Stakeholders coordination: launch of a helpdesk for Affiliates and volunteer communities working on content partnership. (continue reading)
  • Leadership development: updates on leadership projects by Wikimedia movement organizers in Brazil and Cape Verde. (continue reading)
  • Internal knowledge management: launch of a new portal for technical documentation and community resources. (continue reading)
  • Innovate in free knowledge: high-quality audiovisual resources for scientific experiments and a new toolkit to record oral transcripts. (continue reading)
  • Evaluate, iterate, and adapt: results from the Equity Landscape project pilot (continue reading)
  • Other news and updates: a new forum to discuss Movement Strategy implementation, upcoming Wikimedia Foundation Board of Trustees election, a new podcast to discuss Movement Strategy, and change of personnel for the Foundation's Movement Strategy and Governance team. (continue reading)

Thank you for reading! RamzyM (WMF) 18. júlí 2022 kl. 01:37 (UTC)[svara]

Announcing the six candidates for the 2022 Board of Trustees election

You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.

Hi everyone,

The Affiliate voting process has concluded. Representatives from each Affiliate organization learned about the candidates by reading candidates’ statements, reviewing candidates’ answers to questions, and considering the candidates’ ratings provided by the Analysis Committee. The selected 2022 Board of Trustees candidates are:

You may see more information about the Results and Statistics of this Board election.

Please take a moment to appreciate the Affiliate Representatives and Analysis Committee members for taking part in this process and helping to grow the Board of Trustees in capacity and diversity. These hours of volunteer work connect us across understanding and perspective. Thank you for your participation.

Thank you to the community members who put themselves forward as candidates for the Board of Trustees. Considering joining the Board of Trustees is no small decision. The time and dedication candidates have shown to this point speaks to their commitment to this movement. Congratulations to those candidates who have been selected. A great amount of appreciation and gratitude for those candidates not selected. Please continue to share your leadership with Wikimedia.

Thank you to those who followed the Affiliate process for this Board election. You may review the results of the Affiliate selection process.

The next part of the Board election process is the community voting period. You may view the Board election timeline here. To prepare for the community voting period, there are several things community members can engage with in the following ways:

Best,

Movement Strategy and Governance

This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee

MNadzikiewicz (WMF) 27. júlí 2022 kl. 14:03 (UTC)[svara]

Vote for Election Compass Statements

You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.

Hi all,

Volunteers in the 2022 Board of Trustees election are invited to vote for statements to use in the Election Compass. You can vote for the statements you would like to see included in the Election Compass on Meta-wiki.

An Election Compass is a tool to help voters select the candidates that best align with their beliefs and views. The community members will propose statements for the candidates to answer using a Lickert scale (agree/neutral/disagree). The candidates’ answers to the statements will be loaded into the Election Compass tool. Voters will use the tool by entering in their answer to the statements (agree/disagree/neutral). The results will show the candidates that best align with the voter’s beliefs and views.

Here is the timeline for the Election Compass:

  • July 8 - 20: Volunteers propose statements for the Election Compass
  • July 21 - 22: Elections Committee reviews statements for clarity and removes off-topic statements
  • July 23 - August 1: Volunteers vote on the statements
  • August 2 - 4: Elections Committee selects the top 15 statements
  • August 5 - 12: candidates align themselves with the statements
  • August 15: The Election Compass opens for voters to use to help guide their voting decision

The Elections Committee will select the top 15 statements at the beginning of August

Best,

Movement Strategy and Governance

This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee

MNadzikiewicz (WMF) 27. júlí 2022 kl. 21:01 (UTC)[svara]

Hvernig bý ég til nýtt snið?

Hæ.

Ég hef áhuga á að búa til nýtt snið. Gæti einhver bent mér á hvernig/hvar ég get gert slíkan hlut? Íslenski Frjálsi Vefurinn (spjall) 31. júlí 2022 kl. 20:46 (UTC)[svara]

Öll snið eru í nafnrýminu (með forskeytið) "Snið:". Þau nota svokallaðar þáttunaraðgerðir. Algengasta aðgerðin er "if" sem gefur mismunandi niðurstöðu eftir því hvort gildi er gefið. Til dæmis gefur {{#if:{{{gildi}}}|einn|tveir}} niðurstöðuna einn ef gildi er gefið (gildi = x), en tveir ef svo er ekki. {{#if: er þáttarinn, {{{gildi}}} nær i gildið, pípumerkið (|) þýðir annaðhvort orðin þá/annars. Loks er slaufusvigunum tveimur í byrjun lokað. Þetta eru bara grunnatriðin. Byrjaðu á að lesa en:Help:Wikitext, a.m.k. þá hluta sem henta hugmyndinni sem þú hefur. Síðan þegar því er lokið eru frekari upplýsingar eru á mw:Help:Parser functions og mw:Help:Magic words. Það að skoða síður í frumkóða hjálpar líka til.--Snævar (spjall) 31. júlí 2022 kl. 21:27 (UTC)[svara]

Snið um hagsmunaárekstra

Ég bjó til snið um hagsmunaárekstra fyrir síður sem búnar eru til af aðilum sem eru tengdir umfjöllunarefni þeirra. Þetta er það algengt á íslensku Wikipediu að ég tel það heppilegt að geta sett upp svona merki á síður sem fólk býr til um sjálft sig, óháð því hvort þær standast annars reglur um markverðugleika eða ekki. TKSnaevarr (spjall) 3. ágúst 2022 kl. 12:37 (UTC)[svara]

The 2022 Board of Trustees election Community Voting period is now open

You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.

Hi everyone,

The Community Voting period for the 2022 Board of Trustees election is now open. Here are some helpful links to get you the information you need to vote:

If you are ready to vote, you may go to SecurePoll voting page to vote now. You may vote from August 23 at 00:00 UTC to September 6 at 23:59 UTC. To see about your voter eligibility, please visit the voter eligibility page.

Best,

Movement Strategy and Governance

This message was sent on behalf of the Board Selection Task Force and the Elections Committee

MNadzikiewicz (WMF)

Invitation to join the Movement Strategy Forum

Snið:More languages

Hello everyone,

The Movement Strategy Forum (MS Forum) is a multilingual collaborative space for all conversations about Movement Strategy implementation.

We are inviting all Movement participants to collaborate on the MS Forum. The goal of the forum is to build community collaboration, using an inclusive multilingual platform.

The Movement Strategy is a collaborative effort to imagine and build the future of the Wikimedia Movement. Anyone can contribute to the Movement Strategy, from a comment to a full-time project.

Join this forum with your Wikimedia account, engage in conversations, and ask questions in your language.

The Movement Strategy and Governance team (MSG) launched the proposal for the MS Forum in May 2022. There was a 2-month community review period, which ended on 24 July 2022. The community review process included several questions that resulted in interesting conversations. You can read the Community Review Report.

We look forward to seeing you at the MS Forum!

Best regards,

the Movement Strategy and Governance Team

User:MNadzikiewicz (WMF) 29. ágúst 2022 kl. 11:32 (UTC)[svara]

Atkvæðagreiðslur um gæðagreinar

Hvert þarf atkvæðahlutfallið og atkvæðafjöldinn að vera í kosningum um gæðagreinar. Ég er að pæla í tillögunni minni um greinina um Jeltsín. Þar eru fjögur atkvæði fyrir en eitt á móti. TKSnaevarr (spjall) 31. ágúst 2022 kl. 20:30 (UTC)[svara]

The Vector 2022 skin as the default in two weeks?

The slides for our presentation at Wikimania 2022

Hello. I'm writing on behalf of the Wikimedia Foundation Web team. In two weeks, we would like to make the Vector 2022 skin the default on this wiki.

We have been working on it for the past three years. So far, it has been the default on more than 30 wikis, including sister projects, all accounting for more than 1 billion pageviews per month. On average 87% of active logged-in users of those wikis use Vector 2022.

It would become the default for all logged-out users, and also all logged-in users who currently use Vector legacy. Logged-in users can at any time switch to any other skins. No changes are expected for users of these skins.

About the skin

[Why is a change necessary] The current default skin meets the needs of the readers and editors as these were 13 years ago. Since then, new users have begun using Wikimedia projects. The old Vector doesn't meet their needs.

[Objective] The objective for the new skin is to make the interface more welcoming and comfortable for readers and useful for advanced users. It draws inspiration from previous requests, the Community Wishlist Surveys, and gadgets and scripts. The work helped our code follow the standards and improve all other skins. We reduced PHP code in Wikimedia deployed skins by 75%. The project has also focused on making it easier to support gadgets and use APIs.

[Changes and test results] The skin introduces a series of changes that improve readability and usability. The new skin does not remove any functionality currently available on the Vector skin.

  • The sticky header makes it easier to find tools that editors use often. It decreases scrolling to the top of the page by 16%.
  • The new table of contents makes it easier to navigate to different sections. Readers and editors jumped to different sections of the page 50% more than with the old table of contents. It also looks a bit different on talk pages.
  • The new search bar is easier to find and makes it easier to find the correct search result from the list. This increased the amount of searches started by 30% on the wikis we tested on.
  • The skin does not negatively affect pageviews, edit rates, or account creation. There is evidence of increases in pageviews and account creation across partner communities.

[Try it out] Try out the new skin by going to the appearance tab in your preferences and selecting Vector 2022 from the list of skins.

How can editors change and customize this skin?

It's possible to configure and personalize our changes. We support volunteers who create new gadgets and user scripts. Check out our repository for a list of currently available customizations, or add your own.

Our plan

If no large concerns are raised, we plan on deploying in the week of October 3, 2022. If your community would like to request more time to discuss the changes, hit the button and write to us. We can adjust the calendar.

If you'd like ask our team anything, if you have questions, concerns, or additional thoughts, please ping me here or write on the talk page of the project. We will gladly answer! Also, see our FAQ. Thank you! SGrabarczuk (WMF) (talk) 22. september 2022 kl. 04:15 (UTC)[svara]

Há- eða lágstafur í lýsingu

Ætti að vera há- eða lágstafur í byrjun lýsingar á grein í snjalltæki? T.d. fyrir Sigga Sigurjóns gæti staðið "Íslenskur leikari" eða "íslenskur leikari". Ég hef notast við hástaf og finnst það eðlilegra.Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Cinquantecinq (spjall) · framlög 15. október 2022 kl. 23:16 (UTC)[svara]

Íslenskur í miðri setningu er með lágstaf. Íslendingur hinsvegar er með hástaf, kanski kemur ruglingurinn þaðan.--Snævar (spjall) 16. október 2022 kl. 17:49 (UTC)[svara]
Ef við erum að tala um lýsingar á greinum sem eru settar í gegnum Wikidata, þá hef ég þær alltaf með stórum staf (enda myndi ég segja að það sé ígildi nýrrar setningar). TKSnaevarr (spjall) 16. október 2022 kl. 17:52 (UTC)[svara]
Já, ég er að tala um það og er sammála. Takk. Cinquantecinq (spjall) 23. október 2022 kl. 12:34 (UTC)[svara]
Afsakið ruglinginn, þetta var alveg óháð sk-reglunni. En við lítum á þessar lýsingar sem nýja setningu og byrjar því alltaf á hástaf. Cinquantecinq (spjall) 23. október 2022 kl. 12:38 (UTC)[svara]

Discograohy og filmography

Ég hef mikið flett í og skoðað discography og filmography á ensku wikipedíu. Á íslensku wikipedíu hefur ekki verið notast við svona stöðluð orð. En gaman væri að breyta því. Discography þýðist sem hljóðritaskrá en einnig hljómplötuskrá. Filmography þýðist sem kvikmyndalisti eða kvikmyndaskrá.

Hvernig lýst ykkur á þetta og eru aðrar tillögur? :)

Myndi segja að discography þýðist sem hljómplötuskrá, en tel að útgefið efni sé betra varðandi hvernig það er notað á wikipedia. Fyxi (spjall) 17. október 2022 kl. 21:12 (UTC)[svara]
Sammála, Fyxi.--Berserkur (spjall) 17. október 2022 kl. 23:11 (UTC)[svara]
En discography er einmitt hugtak sem er notað útum allt á wikipedíu. Mér finnst að við ættum að reyna koma því í notkun á íslensku wikipedíu líka. Mér finnst útgefið efni einhvernveginn víðara og óljósara. Fyrir hljómsveit gæti það átt við meira en bara útgefna tónlist, eins og varning og fatnað. Og það er held ég eitthvað sem ætti ekki heima í sama flokki og útgefin tónlist. Cinquantecinq (spjall) 23. október 2022 kl. 12:33 (UTC)[svara]
Útgefið efni hef ég aldrei heyrt notað um varning og fatnað. Stalfur (spjall) 14. janúar 2023 kl. 21:16 (UTC)[svara]
Hvað með að sameina og nota hugverkaskrá, hugverkasnið, eða eitthvað á þá leið?
Þá má nota það fyrir stutta diska/plötur, kvikmyndir, ljósmyndir og öll hugverk ef verkin eru teljanleg sem svo að þau eigi skilið sína eigin síðu á Alfræðiritinu?
Ég geri mér grein fyrir að þetta myndi þýða smávægilega skraumskælingu (brenglun) á því sem notast er við í dag, en þetta myndi einfalda sköpun síða og fækka sniðum notuðum til að snyrta síður úr hversu mörg sem þau eru, niður í eitt "master" snið.
Stærsti ókosturinn væri ógilding núverandi sniða fyrir kvikmyndir og tónlist, en stærsti kosturinn væri nýtt snið sem myndi gilda fyrir mun meira af efni en núverandi snið.
Fyrir möppudýrin myndi þetta þýða að til að halda skrá yfir öll skrásett hugverk á alfræðiritinu þyrfti ekki að leita lengra en í síðust sem nota snið:hugverk (eða hvað sem notað væri). Lafi90 (spjall) 31. mars 2023 kl. 04:31 (UTC)[svara]

Update on Vector 2022

Hello. I'm sorry for not communicating in your language. I'll be grateful if you translated my message. I'm writing on behalf of the Web team working on the new skin, Vector 2022.

We wanted to apologize for the delays in the deployment of Vector 2022. We know many of you are waiting for this eagerly. We have been delaying the deployment because we have been working on the logos. It has taken us more time than originally expected. Once the logos are ready, we will let you know the exact date of deployment. We are planning for either the next (more likely) or the following week. If your wiki doesn't currently have a localized logo, we encourage you to reach out to us and we can help make one.

We invite you to get involved in the project. Contact us if you have any questions or need any help, particularly with the compatibility of gadgets and user scripts. Thank you! SGrabarczuk (WMF) (talk) 19. október 2022 kl. 23:24 (UTC)[svara]

Nýja útlitið

Ég sé að það hefur verið skipt yfir í nýtt útlit þannig að efnisyfirlit birtist til vinstri og tungumálatenglar efst. Einhver texti í nýja útlitinu virðist ekki hafa verið þýddur á íslensku. Þegar efnisyfirlitið birtist stendur t.d. "Beginning" efst. Kann einhver að breyta þessu? TKSnaevarr (spjall) 24. október 2022 kl. 20:18 (UTC)[svara]

Notandi:Snaevar Getur þú litið á þetta? TKSnaevarr (spjall) 24. október 2022 kl. 20:18 (UTC)[svara]
Lokið, (á eftir að berast hingað) textinn er á https://translatewiki.net/w/i.php?title=Special:Translate&group=mediawiki-skin-vector . Tekur gildi 27. október kl 10. Snævar (spjall) 24. október 2022 kl. 22:21 (UTC)[svara]
Takk, en þessi breyting virðist ekki hafa tekið gildi. Það stendur t.d. enn beginning efst í efnisyfirlitinu. TKSnaevarr (spjall) 2. nóvember 2022 kl. 15:24 (UTC)[svara]
Já, ég viðurkenni fúslega að dagsetningin er vitlaus. Ég reiknaði með ákveðnum forsendum sem stóðust ekki. Þetta á að vera komið á morgun, 3. nóv kl 10. Snævar (spjall) 2. nóvember 2022 kl. 15:41 (UTC)[svara]
FFS, það eru tveir tímarammar, hinn er klukkan 20 í dag, fór greinilega ekki í morgun. Man ekki eftir tveim tímarömmum. Snævar (spjall) 3. nóvember 2022 kl. 12:43 (UTC)[svara]

Markvisst gæðaeftirlit á Wikipedia

Er til eitthvað verkfæri til að fara markvisst yfir efni á Wikipedia til að athuga með villur. Ég er að hugsa um eitthvað sem gerir hópi áhugafólks kleyft að fara í gegnum 55.066 greinar án þess að sama greinin sé skoðuð af tveimur notendum. Ég hef verið að dunda mér við að smella á "handahófsvalda síðu" og athuga hvort hún sé tengd við erlendar wikipedia síður, uppsetning rétt, flokkuð, og ekki sýst að staðreyndir séu ekki úreltar. Hefur einhver annar áhuga á þessu verkefni og er hægt að gera þetta á skipulagðann hátt? Steinninn 26. október 2022 kl. 14:57 (UTC)[svara]

Hef áhuga. Hljómar vel, en ég er ekki vel að mér um þau verkfæri sem standa til boða. --Akigka (spjall) 26. október 2022 kl. 15:14 (UTC)[svara]
Tungumálatenglar: Kerfissíða:Síður_án_tungumálatengla. http://sanyi4.atw.hu/lonelylinks.php listar síður sem eru til á öðrum tungumálum undir sama titli (minnir að það sé búið að taka flestar færslur um ótengd efni út).
Óflokkuð: Kerfissíða:Óflokkaðar_síður. Myndi listi yfir tengla á óflokkuðum síðum hjálpa?
Úreltar staðreyndir, rétt uppsetting: Höfum ekki fundið leið til að leita að þessu. Vantar leitarstrengi.--Snævar (spjall) 26. október 2022 kl. 17:24 (UTC)[svara]
Svona kerfissíður eru mjög hjálplegar. Mín hugmynd er samt að fara í gegnum allar 55.000 greinarnar. Til dæmis er oft einn flokkur ekki nóg. Vantar augljóslega betri flokkun. Þetta er kannski galin hugmynd hjá mér. --Steinninn 26. október 2022 kl. 18:42 (UTC)[svara]
Ég tek reyndar syrpur þar sem ég fer yfir handahófsvaldar síður, einhverja tugi, og lagfæri.--Berserkur (spjall) 26. október 2022 kl. 20:37 (UTC)[svara]

Ég setti saman 7 lista Notandi:Steinninn/sandkassi‎‎. Hann er ekki alveg fullkominn, en þið meigið alveg eigna ykkur einn af þessum sjö. Það er augljóslega engin krafa um að klára listann, bara að þið merkið við hvert þið voruð komin. --Steinninn 27. október 2022 kl. 15:18 (UTC)[svara]

Færði ytri tengla á íslensku wp og þá ensku í innri tengla og lagaði fyrirsagnir. Mun líklega bæta við defaultsort á erlend æviágrip, þar sem það á við, það verða 1.800 breytingar, eitt og sér.--Snævar (spjall) 4. nóvember 2022 kl. 19:03 (UTC)[svara]

Skil ekki hvað þú átt við með inntri og ytri tengla á íslensku wp. Geturu sýnt mér dæmi? --Steinninn 4. nóvember 2022 kl. 22:21 (UTC)[svara]
Með ytri tenglum á íslensku wp á ég við að þó greinin sé á þessu vefsvæði notar tengillinn vefslóðina. Þannig að ég breytti úr [http://is.wikipedia.org/wiki/Ísland] yfir í [[Ísland]]. Snævar (spjall) 5. nóvember 2022 kl. 02:24 (UTC)[svara]

Færa greinar yfir á Wikiorðabók

Ég er að velta fyrir mér hvort þessar greinar ættu ekki að vera á Wikiorðabók, sé ekki að hægt verði að skrifa alfræðigrein um þær og þetta muni vera stubbur að elífu. Hafið þið einhverja skoðun á því? Gæðingur, Klárhestur, Undirtré, Sleppitúr, Leiðiliður og Styttur. Hafa þær burði til að standa sem Wikipedia grein? Ég er að fara yfir listann góða sem ég setti inná sandkassann minn og finn mikið af svona greinum. Steinninn 29. október 2022 kl. 18:18 (UTC)[svara]

Sumt af þessu eru upplýsingar sem ættu heima í stærri greinum, þótt þær standi ekki undir sér sem sérgreinar. --Akigka (spjall) 29. október 2022 kl. 21:00 (UTC)[svara]
Innihald hestagreinana er að mestu í greininni Íslenski hesturinn og undirtré er útskýrt í tré (tölvunarfræði). Það mætti alveg færa allar þessar greinar á wikiorðabók.--Snævar (spjall) 29. október 2022 kl. 22:54 (UTC)[svara]

Tengja við erlendar síður.

Ég var að reyna að tengja Káinn við ensku síðuna Kristjan Julius Jonsson, en kann það ekki með þessu nýja útliti. Hvernig gerir maður það og af hverju var þessu breytt? Berserkur (spjall) 30. október 2022 kl. 20:23 (UTC)[svara]

Hægt er að breyta útlitinu til baka undir fígúru myndinni (efst í hægra horni), Kjörstillingar og útlit. Nýja útlitið heitir Vector (2022), útlitið þar á undan er Vector - án sviga. Þetta er breyting frá WMF (sem keyra vefþjóninn) sem við vorum spurð að undir #The Vector 2022 skin as the default in two weeks?. Undir nýja útlitinu eru tungumálatenglunum bætt við undir hliðarstikunni vinstra megin (gætir þurft að ýta á línurnar þrjár við einkennismerkið til að opna það) og undir verkfæri er tengillinn "Bæta við tungumálatenglum". Snævar (spjall) 30. október 2022 kl. 20:42 (UTC)[svara]

Common.css breyting

Á næstunni mun Melding:Common.css (sem geymir stílsnið fyrir þetta vefsvæði í heild sinni) færast að hluta til yfir á einstakar síður stílsniða, sem kallast TemplateStyles. Common.css mun með þessari aðgerð skiptist niður á margar minni síður. Sjá Wikipedia:Listi yfir CSS stíla til að sjá hvernig þessi skipting verður. Til þess að byrja með minnkar Common.css um helming.

Afhverju? Til þess að styðja við farsímasíðu wikipedia (is.m.wikipedia.org) þá er rétta leiðin að skipta common.css í minni einingar með templatestyles. Á farsímum skiptir gagnamagnið meira máli og með þessu minnka gögnin sem þarf að sækja frá hverri síðu fyrir sig. Þetta mun gera það að verkum að þegar notandinn sækir síðu er hún bara með þeim stílsniðum sem hún notar, en ekki öllum þeim stílsniðum sem eru á vefsvæðinu í heild sinni eins og nú er.

Ef eitthvað óæskilegt kemur upp, endilega hafðu samband. Snævar (spjall) 5. nóvember 2022 kl. 20:53 (UTC)[svara]

Gaman að sjá {{flatlist}}, {{hlist}} og {{plainlist}} virka rétt á desktop núna. Hins vegar er það enn spes á mobile (td. margin sem á ekki að vera og bulletin ekki rétt). Er templatestyles ekki fyrir bæði desktop og mobile? Fyxi (spjall) 6. nóvember 2022 kl. 23:04 (UTC)[svara]
Bulletin er núna, bæði á desktop og mobile, með bil hægra megin við. Margin-bottom er skilgreint sem "0" í stað "0px", sem á ekki að breyta neinu. Þetta er ekki bara færsla á stílum, heldur þeir voru líka uppfærðir, þannig þeir séu nær því sem enska wikipedia er með, enda er íslenska wikipedia sjaldan að búa til einhver útlit. Snævar (spjall) 6. nóvember 2022 kl. 23:48 (UTC)[svara]
Aa auðvitað. Gott að vita! Fyxi (spjall) 6. nóvember 2022 kl. 23:54 (UTC)[svara]
Það er tvennt sem mögulega tengist þessu. Eitt er að það virðist eitthvað vera að sniðinu Cite web. Það sést t.d. á síðunni um sýrlensku borgarastyrjöldina að það virðist eitthvað vera að first= gildinu sem var í lagi áður. Hitt er á íslenska sniðinu Vefheimild, að gildi fyrir útgefanda birtast ekki lengur skáletruð þótt þau séu innan úrfellingarkomma. TKSnaevarr (spjall) 7. nóvember 2022 kl. 20:39 (UTC)[svara]
Báðar þessar villur koma frá heimildarsniðunum sjálfum. Module:Citation/CS1 gerir alls konar athuganir, sem slökkt er á að mestu leyti, enda sumar frekar smámunasamar, en aðrar með eitthvað notagildi. Í síðunni um sýrlensku borgarstyrjöldina var verið að reyna að nota first gildi, sem er yfirleitt notað yfir manneskjur, yfir stofnun og first gildið er líka með tengil. Ef það á að nota tengil, þá er "author" gildið notað í staðinn. Síðan Sýrlenska borgarastyrjöldin hefur verið leiðrétt.
Sniðið Vefheimild notar líka CS1 sem einfandlega fjarlægir þessar úrfellingarkommur (lína 2633 í Module:Citation/CS1). Sá hluti síðunnar Hjálp:Heimildaskráning sem notar ekki heimildarsniðin og sýnir notkun útgefanda í heimild er ekki með skáletraðan útgefanda. Síðan hefur lengi vel sýnt hvernig íslensku sniðin vefheimild, bókarheimild, o.s.frv. virkuðu áður en CS1 var notað.
CS1 notar þennan heimildarstaðal en:Help:Citation Style 1 og það styður líka vancouver heimildar staðalinn, það er ekki hægt að nota það til að sýna aðra heimildarstíla. Snævar (spjall) 7. nóvember 2022 kl. 21:17 (UTC)[svara]

Invitation to attend “Ask Me Anything about Movement Charter” Sessions

You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.

Hello all,

During the 2022 Wikimedia Summit, the Movement Charter Drafting Committee (MCDC) presented the first outline of the Movement Charter, giving a glimpse on the direction of its future work, and the Charter itself. The MCDC then integrated the initial feedback collected during the Summit. Before proceeding with writing the Charter for the whole Movement, the MCDC wants to interact with community members and gather feedback on the drafts of the three sections: Preamble, Values & Principles, and Roles & Responsibilities (intentions statement). The Movement Charter drafts will be available on the Meta page here on November 14, 2022. Community wide consultation period on MC will take place from November 20 to December 18, 2022. Learn more about it here.

With the goal of ensuring that people are well informed to fully participate in the conversations and are empowered to contribute their perspective on the Movement Charter, three “Ask Me Anything about Movement Charter" sessions have been scheduled in different time zones. Everyone in the Wikimedia Movement is invited to attend these conversations. The aim is to learn about Movement Charter - its goal, purpose, why it matters, and how it impacts your community. MCDC members will attend these sessions to answer your questions and hear community feedback.

The “Ask Me Anything” sessions accommodate communities from different time zones. Only the presentation of the session is recorded and shared afterwards, no recording of conversations. Below is the list of planned events:

  • Asia/Pacific: November 4, 2022 at 09:00 UTC (your local time). Interpretation is available in Chinese and Japanese.
  • Europe/MENA/Sub Saharan Africa: November 12, 2022 at 15:00 UTC (your local time). Interpretation is available in Arabic, French and Russian.
  • North and South America/ Western Europe: November 12, 2022 at 15:00 UTC (your local time). Interpretation is available in Spanish and Portuguese.

On the Meta page you will find more details; Zoom links will be shared 48 hours ahead of the call.

Call for Movement Charter Ambassadors

Individuals or groups from all communities who wish to help include and start conversations in their communities on the Movement Charter are encouraged to become Movement Charter Ambassadors (MC Ambassadors). MC Ambassadors will carry out their own activities and get financial support for enabling conversations in their own languages. Regional facilitators from the Movement Strategy and Governance team are available to support applicants with MC Ambassadors grantmaking. If you are interested please sign up here. Should you have specific questions, please reach out to the MSG team via email: strategy2030@wikimedia.org or on the MS forum.

We thank you for your time and participation.

On behalf of the Movement Charter Drafting Committee,

MNadzikiewicz (WMF) 7. nóvember 2022 kl. 15:33 (UTC)[svara]

Vafasamar heimildir

Hef tekið eftir nokkrum vitlausum auðkennum á bókum og tímaritum (ISBN/ISSN o.þ.h.). Það er auðvelt að gera frumathugun á þessu, þar sem heimildarskriftan (Module:Citation/CS1) finnur atriði sem er í grundvallaratriðum vitlaus, án þess að athuga hvort auðkennið stemmi við titil. Hún athugar frekar hvort auðkennið geti verið til og annað slíkt. Ég skil að það er lítið mál að skrifa einn staf vitlaust í auðkennum og ég hef leiðrétt þau tilfelli (sem ég veit af), en síðan fer maður að velta þessu fyrir sér. Hversu vitlaus má heimildin vera?

Nefni nokkur tilfelli hérna fyrir neðan (á forminu grein: heimild: Athugasemd):

  • Neró: Champlin Edward. Nero: Vitlaus ISBN, tveir stafir vitlausir.
  • Altarisganga: Skúli Sigurður Ólafsson: Altarisganga: Inniheldur eingöngu miðjustafina í ISBN og segir að þær séu ISSN.
  • BMW: Nokkrar heimildir: Eru með tvær ISBN tölur á hverja heimild, sem gefur að kynna tvær útgáfur af sömu bók. Er hægt að trúa því að báðar útgáfurnar hafa verið lesnar?

Snævar (spjall) 8. nóvember 2022 kl. 13:14 (UTC)[svara]

ISBNs used to be 10 digits. They are now 13 digits (all 10 digit numbers, and indeed all 9 digit SBNs can be converted to 13 digits - the last character will usually be different, and there will be a 978 at the beginning). Many books therefore have two ISBNs. It's not clear what the best way to treat these is, though I prefer 13 digit only, certainly for books published since 1 January 2007. Rich Farmbrough (spjall) 8. nóvember 2022 kl. 18:05 (UTC)[svara]
This search seems to be useful to pick up these issues. Rich Farmbrough (spjall)

Tillaga að samvinnu mánaðarins

Mér dettur í hug að það gæti orðið gagnlegt að hafa samvinnu mánaðarins um efni tengt seinni heimsstyrjöldinni. Það vantar mikið af síðum í upplýsingasniðinu um styrjöldina, og frásögnin í sjálfri greininni um stríðið endar á upphafsköflum stríðsins. TKSnaevarr (spjall) 8. nóvember 2022 kl. 23:35 (UTC)[svara]

Góð hugmynd.--Berserkur (spjall) 9. nóvember 2022 kl. 00:38 (UTC)[svara]
Fín hugmynd. --Akigka (spjall) 9. nóvember 2022 kl. 11:00 (UTC)[svara]

Apply for Funding through the Movement Strategy Community Engagement Package to Support Your Community

Snið:More languages

The Wikimedia Movement Strategy implementation is a collaborative effort for all Wikimedians. Movement Strategy Implementation Grants support projects that take the current state of a Movement Strategy Initiative and push it one step forward. If you are looking for an example or some guide on how to engage your community further on Movement Strategy and the Movement Strategy Implementation Grants specifically, you may find this community engagement package helpful.

The goal of this community engagement package is to support more people to access the funding they might need for the implementation work. By becoming a recipient of this grant, you will be able to support other community members to develop further grant applications that fit with your local contexts to benefit your own communities. With this package, the hope is to break down language barriers and to ensure community members have needed information on Movement Strategy to connect with each other. Movement Strategy is a two-way exchange, we can always learn more from the experiences and knowledge of Wikimedians everywhere. We can train and support our peers by using this package, so more people can make use of this great funding opportunity.

If this information interests you or if you have any further thoughts or questions, please do not hesitate to reach out to us as your regional facilitators to discuss further. We will be more than happy to support you. When you are ready, follow the steps on this page to apply. We look forward to receiving your application.

Best regards,
Movement Strategy and Governance Team
Wikimedia Foundation

MNadzikiewicz (WMF) 14. nóvember 2022 kl. 16:26 (UTC)[svara]

Þýðingar á viðmóti MediaWiki - Bot/Robot

Sæl öll;

Ég hef lítið verið að blanda mér í skrif inn á íslensku Wikipedíuna, en hinsvegar sett upp ýmis MediaWiki-tilvik til sérhæfðra verka og þar með þurft að laga til þýðingar á skinnum og klára ýmsar þýðingar í MediaWiki. Ég reyni eftir bestu getu að halda mig sem mest við það orðfæri sem áður hefur verið notað af ykkur þessum hagvönu á þessum lendum, en auðvitað þarf stundum að laga það sem betur má fara.

Ég er svosem að þýða margt fleira (t.d. OSM, Commons og farsímaforrit þeim tengd) auk ýmissa samskiptaforrita/kerfa á borð við Matrix/Element, Signal, Telegram og Mastodon.

Núna allt í einu er farið að rigna inn athugasemdum varðandi ýmsar þýðingar í Mastodon (ja, hvers vegna skyldi það nú vera) og er sú sem mest eru gerðar athugasemdir við er þýðingin á orðinu 'Bot/Robot' sem hér á MediaWiki var afgreidd sem 'Vélmenni'.

Sjá má umræðuna hér: https://crowdin.com/translate/mastodon/52/en-is#4452

'Vélmenni' finnst fólki vísa í vélknúna eftirlíkingu af mannskepnu, svipað því sem við köllum þjarka. Vissulega var stungið upp á að nota orðið 'þjarki' eða 'þjarkur' en hvort tveggja virðist vísa of mikið í þessa vélvirkni, sem á varla við í hugbúnaði sem þessum. Ég stakk upp á 'Forskrift' (sem er náttúrulega það sem þetta er í rauninni) en það er eiginlega of opið.

Færð voru rök fyrir að nota einfaldlega 'Yrki' sem er gamalt orð yfir 'að starfa'; jarðyrkja, öryrki ofl. eru afleidd orð. Þá yrðu til í leiðinni orð eins og 'hópayrki' (group bot) og 'nafnayrki' (name bot).

Hvað finnst ykkur Wikipedíufólkinu um þetta orð? Og er ástæða til að hræra í þessu?

Bestu kveðjur, Sveinn í Felli (spjall) 19. nóvember 2022 kl. 12:11 (UTC)[svara]

Opportunities open for the Ombuds commission and the Case Review Committee

Hi everyone! The Ombuds commission (OC) and the Case Review Committee (CRC) are looking for members. People are encouraged to nominate themselves or encourage others they feel would contribute to these groups to do so. There is more information below about the opportunity and the skills that are needed.

About the Ombuds commission

The Ombuds commission (OC) works on all Wikimedia projects to investigate complaints about violations of the privacy policy, especially in use of CheckUser and Oversight (also known as Suppression) tools. The Commission mediates between the parties of the investigation and, when violations of the policies are identified, advises the Wikimedia Foundation on best handling. They may also assist the General Counsel, the Chief Executive Officer, or the Board of Trustees of the Foundation in these investigations when legally necessary. For more on the OC's duties and roles, see Ombuds commission on Meta-Wiki.

Volunteers serving in this role should be experienced Wikimedians, active on any project, who have previously used the CheckUser/Oversight tools OR who have the technical ability to understand these tools and the willingness to learn them. They must be able to communicate in English, the common language of the commission. They are expected to be able to engage neutrally in investigating these concerns and to know when to recuse when other roles and relationships may cause conflict. Commissioners will serve two-year terms (note that this is different from past years, when the terms have been for one year).

About the Case Review Committee

The Case Review Committee (CRC) reviews appeals of eligible Trust & Safety office actions. The CRC is a critical layer of oversight to ensure that Wikimedia Foundation office actions are fair and unbiased. They also make sure the Wikimedia Foundation doesn’t overstep established practices or boundaries. For more about the role, see Case Review Committee on Meta-Wiki.

We are looking for current or former functionaries and experienced volunteers with an interest in joining this group. Applicants must be fluent in English (additional languages are a strong plus) and willing to abide by the terms of the Committee charter. If the work resonates and you qualify, please apply. Committee members will serve two-year terms (note that this is different from past years, when the terms have been for one year).

Applying to join either of these groups

Members are required to sign the Confidentiality agreement for nonpublic information and must be willing to comply with the appropriate Wikimedia Foundation board policies (such as the access to non-public information policy and the Foundation privacy policy). These positions requires a high degree of discretion and trust. Members must also be over 18 years of age.

If you are interested in serving in either capacity listed above, please write in English to the Trust and Safety team at ca(_AT_)wikimedia.org (to apply to the OC) or to the Legal Team at legal(_AT_)wikimedia.org (to apply to the CRC) with information about:

  • Your primary projects
  • Languages you speak/write
  • Any experience you have serving on committees, whether movement or non-movement
  • Your thoughts on what you could bring to the OC or CRC if appointed
  • Any experience you have with the Checkuser or Oversight tools (OC only)
  • Any other information you think is relevant

The deadline for applications is 31 December 2022 in any timezone.

Please feel free to pass this invitation along to any users who you think may be qualified and interested. Thank you!

On behalf of the Committee Support team,

Greinar um Ísland sem eru á erlendum Wikipedía síðum en ekki íslensku

Er hægt að leita að greinum um Ísland sem eru á erlendum Wikipedía síðum en ekki íslensku (eins og ég segi í fyrirsögninni) líkt og rætt var um hér. Ég reyndi að gera það hér en náði ekki að segja 'without iswiki link'. Steinninn 21. nóvember 2022 kl. 19:37 (UTC)[svara]

Gjörðu svo vel - quarry:query/69149 Snævar (spjall) 21. nóvember 2022 kl. 20:21 (UTC)[svara]
Ekki gerði ég mér grein fyrir að þetta væri svona mikill fjöldi. Haha. --Steinninn 24. nóvember 2022 kl. 10:28 (UTC)[svara]
@Snævar Það væri mögulega hægt raða þessu upp eftir því hversu margar Wikipedia greinar eru til um viðfangsefnið. Ef 5 eða fleiri Wikipedia síður tala um efnið en ekkert um það á íslensku Wikipediu, þá væri sniðugt að reyna að bæta því við. --Steinninn 18. desember 2022 kl. 23:28 (UTC)[svara]
Lokið, er á sama stað og áður. Getur líka ýtt á "count(a.page_title)" fyrirsögnina til að raða eftir greinum með flesta tungumálatengla. Snævar (spjall) 19. desember 2022 kl. 00:24 (UTC)[svara]

Sjávarþorp og þéttbýlisstaður

er Flokkur:Íslensk sjávarþorp og Flokkur:Þéttbýlisstaðir Íslands það sama? Sýnist mikið af þessu vera endurtekningar, sem sagt að greinar eru í báðum flokkum. Steinninn 24. nóvember 2022 kl. 10:30 (UTC)[svara]

Mér var kennt að skilgreining Sameinuðu þjóðana væri notuð yfir þorp á Íslandi. S.Þ. segir að byggð allt að 5.000 manna sé þorp. Íslensk sjávarþorp er þannig undirflokkur þéttbýlisstaðir íslands. Snævar (spjall) 7. desember 2022 kl. 01:44 (UTC)[svara]
Já, svo er Selfoss auðvitað þéttbýlisstaður en ekki sjávarþorp. --Steinninn 7. desember 2022 kl. 01:53 (UTC)[svara]
Selfoss er kominn upp í 9.000 íbúa (þannig það rúmast innan upphaflegrar skilgreiningar), en já, þorp uppi á landi er augljóslega ekki sjávarþorp. Snævar (spjall) 7. desember 2022 kl. 16:31 (UTC)[svara]
Búinn að endurraða flokkunum og greinunum í íslensk sjávarþorp og þéttbýlisstaðir. Engar endurtekningar lengur. Snævar (spjall) 8. desember 2022 kl. 15:45 (UTC)[svara]
Snillingur, takk. --Steinninn 8. desember 2022 kl. 20:09 (UTC)[svara]

Sameining á flokkunum Suðurnes, Reykjanes og Reykjanesskagi

Ég fékk nú ekki mikil viðbrögð við síðustu fyrirspurn um sameiningu á flokkum, en ætla að reyna aftur. Mætti sameina þessa flokka Flokkur:Reykjanes, Flokkur:Suðurnes og Flokkur:Reykjanesskagi. Það mætti svosem færa rök fyrir því að Reykjanesið ætti að vera inní Suðurnes og svo Suðurnes inn í flokkunum Reykjanesskagi, en það finnst mér of mikil flokkun. Legg til að þetta verði einfaldað. Persónulega tala ég alltaf bara um Reykjanesið fyrir allt svæðið. Eruð þið með einhverja skoðun á þessu áður en ég fer að endurraða flokkuninni. Steinninn 7. desember 2022 kl. 01:18 (UTC)[svara]

Sammála, sameina alla þrjá flokkana í einn. Þetta er allt það sama. Snævar (spjall) 7. desember 2022 kl. 01:45 (UTC)[svara]
Sko, Reykjanes, Reykjanesskagi og Suðurnes eru þrjú ólík fyrirbæri. Reykjanes ætti ekki að vera flokkur. Reykjanesskagi getur verið flokkur þegar rætt er um landfræðina, en Suðurnes er það heiti sem nær yfir byggðirnar (bæina og sveitarfélögin). Ef aðeins á að vera einn flokkur, ætti það að vera Suðurnes, því það er eini flokkurinn sem tæknilega séð nær yfir þetta allt. --Akigka (spjall) 8. desember 2022 kl. 15:53 (UTC)[svara]
Þetta er ekki allt það sama. Tek undir með Akigka nema mér finnst ekkert athugavert að Reykjanes sé flokkur. Reykjanesskagi nær kannski betur yfir allt ef Suðurnes er byggða svæðið. --Berserkur (spjall) 8. desember 2022 kl. 16:04 (UTC)[svara]
Í þessu þriggja flokka kerfi, hvað myndi vera í flokkur:Reykjanes sem kemst ekki í Flokkur:Reykjanesskagi eða Flokkur:Suðurnes (má vera grein/ar sem er/u ekki til)? Snævar (spjall) 8. desember 2022 kl. 16:25 (UTC)[svara]

Aðgreiningarsíður fyrir tvær greinar

Minnir að það hafi verið umræða um að aðgreiningarsíður séu óþarfi þegar verið sé að aðgreina tvö viðfangsefni og það ætti að nota snið:aðgreiningartengill1 í staðinn. Quarry:query/4329 sýnir að það eru 310 aðgreiningarsíður fyrir tvær greinar. Eyða þessum síðum? Snævar (spjall) 7. desember 2022 kl. 01:52 (UTC)[svara]

Ef annað fyrirbærið er mun algengara en hitt þá mundi ég segja já, þá ætti að sameina aðgreiningarsíðuna við algengara viðfangsefnið. Til dæmis held ég að flestir sem leiti að Hallgrímskirkja (aðgreining) séu að leita að kirkjunni í Reykjavík. En svo eru önnur sem eru ekki svo skýr, til dæmis Hlíðarvatn, þar held ég að aðgreining eigi alveg rétt á sér. Svo flækist það þegar aðeins er búið að skrifa um minna algengara viðfangsefnið, til dæmis The Ant Bully, held að flestir séu að leita að kvikmyndinni en það er bara búið að skrifa um tölvuleikinn. Hvernig á að setja snið:aðgreiningartengill1 inn í grein sem er ekki til? Með öðrum orðum, það þarf að fara yfir þennan lista og meta það í hvert skipti hvað sé rétt að gera. --Steinninn 7. desember 2022 kl. 02:08 (UTC)[svara]
Gengur upp. Get minnkað listann yfir aðgreiningarsíðurnar með því að hunsa þær sem eru með rauða tengla og farið handvirkt yfir síðurnar eins og þú segir. Það er hægt að sannreyna áhrif stærð greinar á móti síðuheimsóknum á https://pageviews.wmcloud.org/. Snævar (spjall) 7. desember 2022 kl. 16:28 (UTC)[svara]

Afmælisbörn dagsins

Mér dettur í hug að það gæti verið gaman að láta nokkra tengla á greinar um fólk sem á afmæli birtast neðst í forsíðudálknum um atburði hvers dags. Væri það hægt? Hvernig er stemningin fyrir því? TKSnaevarr (spjall) 7. desember 2022 kl. 19:12 (UTC)[svara]

Skemmtileg hugmynd. Hef líka hugsað það sama nema með íslenska frí og hátíðisdaga. Fyxi (spjall) 8. desember 2022 kl. 00:57 (UTC)[svara]
Svo framalega sem dálkarnir á forsíðunni (hægra og vinstra megin) séu svipað langir þá er það í lagi mín vegna. Það gildir bæði um tillögu TKSnaevarrs og Fyxi. Snævar (spjall) 8. desember 2022 kl. 07:47 (UTC)[svara]
Góð hugmynd :) --Akigka (spjall) 8. desember 2022 kl. 09:47 (UTC)[svara]
Gerði smá uppkast á Atburðir divið hér. Eina sem er bætt við er ein lína og breytt titlinum. Fyrir neðan eru aðrar útgáfur og síðan líka með afmælisbörn hlutanum. Veit þó ekki hvernig það væri útfært. Varðandi dagana er einfaldast að geyma þá í sniði. Tekið af daganir.is ef það er í lagi, annars hægt að gera annan lista. Er eitthvað vit í þessu? :) Fyxi (spjall) 8. desember 2022 kl. 18:30 (UTC)[svara]
Núna virkar atburðar kassinn á forsíðunni þannig að það eru teknar upplýsingar frá dagagreinunum yfir á forsíðuna. Það sem er innan <onlyinclude> og </onlyinclude> er sett á forsíðuna. Sumt í þessari tillögu þyrfti annaðhvort að uppfæra árlega eða gera sjálfvirkt með eftirfarandi hætti. Með afmælisbörnin þá eru til snið á Flokkur:Tímasnið sem geta reiknað út aldurinn, en ef það á ekki að vera annar listi af afmælum fyrir hvern dag, þá þarf að færa aldurinn frá forminu á dagsetningar greinunum (sjá til dæmis 4. desember) yfir á "manneskja" (x ára)". Með frí og hátíðisdaga þá eru sumir þessara daga færanlegir (breytast á hverju ári). Þar væri hægt að nota Module:Easter fyrir páskana til að reikna út páskadagana á hverju ári, eða þá uppfæra þá handvirkt. Snævar (spjall) 9. desember 2022 kl. 00:35 (UTC)[svara]
Hmm ókei sniðugt. Það er nú svosem ekkert mál að setja handvirkt inn gögn fyrir næstu tíu árin, en það er skemmtilegra að hafa þetta automated. Var aðallega ekki viss með afmælisdagana útaf lýsingunum sem koma eftir nöfnunum. Mun skoða þetta nánar Fyxi (spjall) 9. desember 2022 kl. 20:31 (UTC)[svara]

Gögn frá Landmælingum Íslands inná Wikidata

Heyrðu, ég hef verið að vinna í því síðustu vikur að fá gögn frá Landmælingum Íslands. Þetta er helst GPS hnit. Markmiðið er svo að setja þau öll inná Wikidata svo hægt sé að nota þau bæði hér og á öðrum Wikimedia síðum. Til að einfalda viðhald (breytingar á upplýsingum í framtíðinni) er ég að reyna að setja inn kóða sem kemur með hverju örnefni frá LMÍ. Þá gæti maður notað bot til að leiðrétta upplýsingar sem hafa breyst hjá LMÍ. Ég setti inn tillögu að þessum viðauka hjá wikidata en hef ekki fengið mikil viðbrögð, hvorki jákvæð né neikvæð. Ég vildi vekja athyggli ykkar á þessu og athuga hvort þið gætið komið með athugasemnd við tillöguna mína. Wikidata:Property proposal/LMÍ id. Takk Steinninn 8. desember 2022 kl. 23:20 (UTC)[svara]

Áhugavert... lítið inni í svona tæknilegum útfærslum.--Berserkur (spjall) 9. desember 2022 kl. 00:36 (UTC)[svara]
Nú vinn ég í þessum geira og talsvert með gögn frá LMÍ. Ertu 100% á því að þetta séu varanleg auðkenni fyrir þessar færslur? Stalfur (spjall) 14. janúar 2023 kl. 21:20 (UTC)[svara]
Það var það sem mér var sagt. Ef þú getur staðfest það þá væri það frábært. --Steinninn 16. janúar 2023 kl. 14:13 (UTC)[svara]

Community Wishlist Survey 2023 opens in January!

Please help translate to your language

Hello

The Community Wishlist Survey (CWS) 2023, which lets contributors propose and vote for tools and improvements, starts next month on Monday, 23 January 2023, at 18:00 UTC and will continue annually.

We are inviting you to share your ideas for technical improvements to our tools and platforms. Long experience in editing or technical skills is not required. If you have ever used our software and thought of an idea to improve it, this is the place to come share those ideas!

The dates for the phases of the Survey will be as follows:

  • Phase 1: Submit, discuss, and revise proposals – Monday, Jan 23, 2023 to Sunday, Feb 6, 2023
  • Phase 2: WMF/Community Tech reviews and organizes proposals – Monday, Jan 30, 2023 to Friday, Feb 10, 2023
  • Phase 3: Vote on proposals – Friday, Feb 10, 2023 to Friday, Feb 24, 2023
  • Phase 4: Results posted – Tuesday, Feb 28, 2023

If you want to start writing out your ideas ahead of the Survey, you can start thinking about your proposals and draft them in the CWS sandbox.

We are grateful to all who participated last year. See you in January 2023!

Takk! Community Tech, STei (WMF) 13. desember 2022 kl. 12:59 (UTC)[svara]

Please help translate to your language

We are really sorry for posting in English

Voting in the Wikimedia sound logo contest has started. From December 6 to 19, 2022, please play a part and help chose the sound that will identify Wikimedia content on audio devices. Learn more on Diff.

The sound logo team is grateful to everyone who participated in this global contest. We received 3,235 submissions from 2,094 participants in 135 countries. We are incredibly grateful to the team of volunteer screeners and the selection committee who, among others, helped bring us to where we are today. It is now up to Wikimedia to choose the Sound Of All Human Knowledge.

Best wishes, Arupako-WMF (spjall) 16. desember 2022 kl. 10:08 (UTC)[svara]

Knattpyrnusnið

Það hefur verið í nokkurn tíma að mörk hjá liðum á knattspyrnumannasniðinu kemur brenglað út, það er ekki mörkin eru ekki í línu við liðið... Getur einhver lagað? Snið: https://is.wikipedia.org/wiki/Sni%C3%B0:Knattspyrnuma%C3%B0ur

Berserkur (spjall) 19. desember 2022 kl. 12:03 (UTC)[svara]

Það er líklega best að gera þetta með því að skipta mörkunum, liðunum og ára tímabilunum niður í einingar (mörk1, mörk2, lið1, lið2, ár1, ár2, o.s.frv.). Lít á þetta í janúar, ef enginn annar gerir það fyrir þann tíma. Snævar (spjall) 19. desember 2022 kl. 12:29 (UTC)[svara]
Ok. Takk og gleðilega hátíð.--Berserkur (spjall) 19. desember 2022 kl. 13:33 (UTC)[svara]

Íslam í...

Nú eru komnir tugir síðna um Íslam í Evrópulöndum sem virðast vera vélrænt þýddar og án heimilda... Ætti að setja snið um hreingerningu eða eyða þeim? --Berserkur (spjall) 23. desember 2022 kl. 13:14 (UTC)[svara]

Ég mundi senda skilaboð á þann sem setti þetta inn og gefa viðkomandi tækifæri á að laga greinarnar. Ef hann/hún lagar þær ekki þá má eyða þeim. --Steinninn 23. desember 2022 kl. 13:22 (UTC)[svara]

Feminism and Folklore 2023

Please help translate to your language

Dear Wiki Community,

Christmas Greetings and a Happy New Year 2023,

You are humbly invited to organize the Feminism and Folklore 2023 writing competition from February 1, 2023, to March 31, 2023 on your local Wikipedia. This year, Feminism and Folklore will focus on feminism, women's issues, and gender-focused topics for the project, with a Wiki Loves Folklore gender gap focus and a folk culture theme on Wikipedia.

You can help Wikipedia's coverage of folklore from your area by writing or improving articles about things like folk festivals, folk dances, folk music, women and queer folklore figures, folk game athletes, women in mythology, women warriors in folklore, witches and witch hunting, fairy tales, and more. Users can help create new articles, expand or translate from a list of suggested articles.

Organisers are requested to work on the following action items to sign up their communities for the project:

  1. Create a page for the contest on the local wiki.
  2. Set up a fountain tool or dashboard.
  3. Create the local list and mention the timeline and local and international prizes.
  4. Request local admins for site notice.
  5. Link the local page and the fountain/dashboard link on the meta project page.

This year we would be supporting the community's financial aid for Internet and childcare support. This would be provided for the local team including their jury and coordinator team. This support is opt-in and non mandatory. Kindly fill in this Google form and mark a mail to support@wikilovesfolklore.org with the subject line starting as [Stipend] Name or Username/Language. The last date to sign up for internet and childcare aid from our team is 20th of January 2023, We encourage the language coordinators to sign up their community on this link by the 25th of January 2023.

Learn more about the contest and prizes on our project page. Feel free to contact us on our meta talk page or by email us if you need any assistance.

We look forward to your immense coordination.

Thank you and Best wishes,

Feminism and Folklore 2023 International Team

Stay connected  

--MediaWiki message delivery (spjall) 24. desember 2022 kl. 10:23 (UTC)[svara]

Tungumálatenglar horfnir úr flokkum

Ég sé að tungumálatenglar virðast vera horfnir úr öllum flokkssíðum og fleiri síðum. Það kemur upp textinn Page contents not supported in other languages. Er þetta kerfisvilla eða viljandi breyting? TKSnaevarr (spjall) 13. janúar 2023 kl. 09:28 (UTC)[svara]

Þetta er villa í hugbúnaðinum sem er á ábyrgð Wikimedia. Hún er skráð á phab:T326788 og phab:T316559. Virðist byggja á því að þeir miskildu hvaða nafnrými má tengja við Wikidata (d:Wikidata:Notability).--Snævar (spjall) 13. janúar 2023 kl. 11:39 (UTC)[svara]

20 ára afmæli íslensku wikipedíu 5. desember 2023

afmælishátíð 20 ára wikipedia í Túnesíu

Þegar alþjóðlega wikipediaverkefnið hélt upp á 20 ára afmælið var Covid ennþá í algleymingi og hátíðarhöldin voru á netinu. Á einstaka stað í heiminum hittist fólk með grímur til að skera köku í tveggja metra fjarlægð hvert frá öðru eins og sérst á meðfylgjandi mynd frá 20 ára afmælinu í Túnis. En núna er möguleiki að hittast og halda viðburði og vonandi helst það ástand til langs tíma. Nú vill svo til að íslenska wikipedia var formlega stofnuð tveimur árum á eftir alþjóðlega verkefninu og stofndagur íslensku wikipedíu er 5. desember 2023 sem er þriðjudagur. Er ekki upplagt að nota tækifærið og blása til einhverra viðburða og vekja at hygli á wikiverkefnunum bæði hvað við erum að gera á íslensku wikipedia og hvað er brýn þörf á að gera og líka erlendum/alþjóðlegum wikipedia verkefnum. Salvör Kristjana (spjall) 15. janúar 2023 kl. 07:58 (UTC)[svara]

Það hljómar vel. Það er mikilvægt að minna á síðuna í fjölmiðlum og svona tilefni er tilvalið til þess. --Steinninn 16. janúar 2023 kl. 14:12 (UTC)[svara]
Ég setti upp hugmyndasíðu fyrir hvað væri hægt að gera á 20 ára afmæli íslensku wikipedia. Endilega bætið við ef þið hafið hugmyndir. Það er rakið að nota tilefnið til að hafa alls átök stór og smá í gangi.
Slóðin er Notandi:Salvor/iswiki20 Salvör Kristjana (spjall) 20. janúar 2023 kl. 12:56 (UTC)[svara]

Global ban for PlanespotterA320/RespectCE

Per the Global bans policy, I'm informing the project of this request for comment: m:Requests for comment/Global ban for PlanespotterA320 (2) about banning a member from your community. Thank you.--Lemonaka (talk) 21:40, 6 February 2023 (UTC)

Community feedback-cycle about updating the Wikimedia Terms of Use starts

You can find this message translated into additional languages on Meta-wiki.

Hello everyone,

Wikimedia Foundation Legal Department is organizing a feedback-cycle with community members to discuss updating the Wikimedia Terms of Use.

The Terms of Use (ToU) are the legal terms that govern the use of websites hosted by the Wikimedia Foundation. We will be gathering your feedback on a draft proposal from February through April. The draft will be translated into several languages, with written feedback accepted in any language.

This update comes in response to several things:

  • Implementing the Universal Code of Conduct
  • Updating project text to the Creative Commons BY-SA 4.0 license
  • Proposal for better addressing undisclosed paid editing
  • Bringing our terms in line with current and recently passed laws affecting the Foundation, including the European Digital Services Act

As part of the feedback cycle two office hours will be held, the first on March 2, the second on April 4.

For further information, please consult:

On behalf of the Wikimedia Foundation Legal Team,

DBarthel (WMF) 21. febrúar 2023 kl. 17:48 (UTC)[svara]

Editing news 2023 #1

Read this in another languageSubscription list for this multilingual newsletter

This newsletter includes two key updates about the Editing team's work:

  1. The Editing team will finish adding new features to the Talk pages project and deploy it.
  2. They are beginning a new project, Edit check.

Talk pages project

Screenshot showing the talk page design changes that are currently available as beta features at all Wikimedia wikis. These features include information about the number of people and comments within each discussion.
Some of the upcoming changes

The Editing team is nearly finished with this first phase of the Talk pages project. Nearly all new features are available now in the Beta Feature for Discussion tools.

It will show information about how active a discussion is, such as the date of the most recent comment. There will soon be a new "Bæta við umræðu" button. You will be able to turn them off at Special:Preferences#mw-prefsection-editing-discussion. Please tell them what you think.

Daily edit completion rate by test group: DiscussionTools (test group) and MobileFrontend overlay (control group)

An A/B test for Discussion tools on the mobile site has finished. Editors were more successful with Discussion tools. The Editing team is enabling these features for all editors on the mobile site.

New Project: Edit Check

The Editing team is beginning a project to help new editors of Wikipedia. It will help people identify some problems before they click "Gefa út breytingar". The first tool will encourage people to add references when they add new content. Please watch that page for more information. You can join a conference call on 3 March 2023 to learn more.

–Whatamidoing (WMF) (spjall) 22. febrúar 2023 kl. 23:24 (UTC)[svara]

Your wiki will be in read only soon

Trizek (WMF) (Spjall) 27. febrúar 2023 kl. 21:20 (UTC)[svara]

Ukraine's Cultural Diplomacy Month 2023: We are back!

Please help translate to your language

Hello, dear Wikipedians!

Wikimedia Ukraine, in cooperation with the Ministry of Foreign Affairs of Ukraine and Ukrainian Institute, has launched the third edition of writing challenge "Ukraine's Cultural Diplomacy Month", which lasts from 1st until 31st March 2023. The campaign is dedicated to famous Ukrainian artists of cinema, music, literature, architecture, design and cultural phenomena of Ukraine that are now part of world heritage. We accept contribution in every language! The most active contesters will receive prizes.

We invite you to take part and help us improve the coverage of Ukrainian culture on Wikipedia in your language! Also, we plan to set up a banner to notify users of the possibility to participate in such a challenge!

ValentynNefedov (WMUA) (talk) 07:58, 1 March 2023 (UTC)

Wikimania 2023 Welcoming Program Submissions

Do you want to host an in-person or virtual session at Wikimania 2023? Maybe a hands-on workshop, a lively discussion, a fun performance, a catchy poster, or a memorable lightning talk? Submissions are open until March 28. The event will have dedicated hybrid blocks, so virtual submissions and pre-recorded content are also welcome. If you have any questions, please join us at an upcoming conversation on March 12 or 19, or reach out by email at wikimania@wikimedia.org or on Telegram. More information on-wiki.