Klárhestur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Klárhestur (eða klár) kallast sá hestur sem býr yfir fjórum gangtegundum, þ.e. að hann býr ekki yfir skeiði. Þessir hestar kallast einnig klárhestar með tölti til að undirstrika að þeir kunni að tölta. Klárhestar keppa í sér grein sem kallast B-flokkur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.