Steyr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Tölfræði
Flatarmál: 26,56 km²
Mannfjöldi: 39.094 (2005)
Steyr

Steyr er bær í fylkinu Efra Austurríki í Austurríki. Áætlaður íbúafjöldi árið 2005 var 39 þúsund. Í bænum eru framleidd skotvopn og landbúnaðartæki með heiti bæjarins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.