Stýrikerfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Stýrikerfið Ubuntu 9.10 (Karmic Koala) á íslensku.

Stýrikerfi er kerfishugbúnaður sem hefur það hlutverk að stýra aðgangi forritavélbúnaði tölvunnar og sjá þeim fyrir ýmis konar sameiginlegri þjónustu. Stýrikerfið hefur þannig umsjón með inntaks- og úttaksaðgerðum og minnisúthlutun fyrir notendaforrit þótt sjálft forritið sé keyrt af vélbúnaðinum beint.

Stýrikerfi er að finna í öllum tækjum sem innihalda tölvu, allt frá farsímumofurtölvum. Dæmi um stýrikerfi eru Microsoft Windows, Mac OS X, Linux, Symbian og Palm OS.

Tengt efni[breyta]

  Þessi tölvugrein sem tengist hugbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.