Söngvakeppnin 2015

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppnin 2015
Dagsetningar
Undanúrslit 131. janúar 2015
Undanúrslit 27. febrúar 2015
Úrslit14. febrúar 2015
Umsjón
VettvangurHáskólabíó
Kynnar
SjónvarpsstöðRÚV
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda12
Kosning
SigurvegariMaría Ólafsdóttir
SigurlagUnbroken
2014 ← Söngvakeppnin → 2016

Söngvakeppnin 2015 er söngvakeppni haldin á vegum RÚV í því skyni að velja framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015. Keppnin samanstóð af tveimur undanúrslitum sem fóru fram 31. janúar og 7. febrúar 2015 og úrslitum sem fóru fram 14. febrúar 2015. Keppnin fór fram í Háskólabíó. Kynnar voru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Guðrún Dís Emilsdóttir og Salka Sól Eyfeld.

María Ólafsdóttir sigraði keppnina með laginu „Unbroken“ og tók þátt fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hún endaði í 15. sæti í seinni undanriðlinum með 14 stig.[1]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ísland fékk 14 stig“. www.mbl.is. 23. maí 2015. Sótt 25. febrúar 2024.
  Þessi tónlistargrein sem tengist sjónvarpi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.