Þú og þeir (Sókrates)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Þú og þeir (Sókrates)“
Lag eftir Beathoven
Lengd3:03
LagahöfundurSverrir Stormsker
TextahöfundurSverrir Stormsker
Tímaröð í Eurovision
◄ „Hægt og hljótt“ (1987)
„Það sem enginn sér“ (1989) ►

Þú og þeir“, eða „Sókrates“, var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988. Þeir Sverrir Stormsker og Stefán Hilmarsson fluttu lagið og kölluðu sig Beathoven.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.