Pálmi Gunnarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pálmi Gunnarsson (f. 29. september 1950) er íslenskur tónlistarmaður, söngvari og bassaleikari.

Hann sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins árið 1986 og tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1986 sem hluti af ICY.

Hann er meðlimur í Mannakorn og hefur gefið út sólóefni líka.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.