Beathoven

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beathoven
UppruniReykjavík, Ísland
Ár1987–1989
StefnurPopp
Fyrri meðlimir

Beathoven var íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 1987. Tónlistarmenn eru Stefán Hilmarsson (söngvari) og Sverrir Stormsker (píanó). Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1988 með laginu „Þú og þeir (Sókrates)“. Þeir náðu 16. sæti af 21, með 20 stig.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.