Makaó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Fáni Makaó
Makaó við strönd Guangdong

Makaó (hefðbundin kínverska: 澳門; einfölduð kínverska: 澳门; pinyin: Aòmén; portúgalska: Macau) er borg í Kína. Borgin myndar samnefnt sérstjórnarhérað á sama máta og Hong Kong. Hún er bæði minnsta (29 km²) og fámennasta (520 400) hérað landsins. Makaó er fjölsóttur ferðamannastaður ekki síst vegna mikils fjölda spilavíta sem er mikilvægasta tekjulindin.

Saga[breyta]

Portúgalar fengu leyfi til verslunar í Makaó árið 1535 og gerðu síðar leigusamning við Kínverja til langs tíma. Nýlendunni var formlega skilað aftur til Kína árið 1999 og hún gerð að sérstjórnarhéraði. Makaó og Hong Kong voru því einu nýlendur Evrópumanna í Kína.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.