Mac Pro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mac Pro "late 2013"

Mac Pro er borðtölva framleidd af Apple. Tölvan inniheldur Intel Xeon örgjörva og PCI Express. Forveri hennar er Power Mac G5. Hún er öflugasta Macintosh-tölvan seld af Apple í dag.

Apple kynnti Mac Pro tölvuna þann 7. ágúst 2006 á WWDC.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.