eMac

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apple eMac

eMac („education Mac“) var Macintosh-borðtölva frá Apple, upphaflega fyrir menntamarkaðinn. Hún var mun ódýrari en iMac tölvan, og hafði PowerPC G4 örgjörva og 17 þumlunga skjá. Apple setti eMac tölvuna fyrst á markað 29. apríl 2002. Þann 5. júlí 2006 hætti Apple að framleiða eMac.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.