Listi yfir rektora Háskóla Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listi yfir rektora Háskóla Íslands telur upp alla þá sem hafa gegnt embætti rektors við Háskóla Íslands frá stofnun skólans 1911.[1]

# Rektor Embættistaka Emættislok Prófessor í
1. Björn M. Ólsen 1911 1912 Heimspekideild
2. Guðmundur Magnússon 1912 1913 Læknadeild
3. Lárus H. Bjarnason 1913 1914 Lagadeild
4. Jón Helgason 1914 1915 Guðfræðideild
5. Guðmundur Hannesson 1915 1916 Læknadeild
6. Haraldur Níelsson 1916 1917 Guðfræðideild
7. Ágúst H. Bjarnason 1917 1918 Heimspekideild
8. Einar Arnórsson 1918 1919 Lagadeild
9. Sigurður P. Sívertsen 1919 1920 Guðfræðideild
10. Guðmundur Finnbogason 1920 1921 Heimspekideild
11. Ólafur Lárusson 1921 1922 Lagadeild
12. Sigurður Nordal 1922 1923 Heimspekideild
13. Páll Eggert Ólason 1923 1924 Heimspekideild
14. Guðmundur Hannesson 1924 1925 Læknadeild
15. Magnús Jónsson 1925 1926 Lagadeild
16. Guðmundur Thoroddsen 1926 1927 Læknadeild
17. Haraldur Níelsson 1927 1928 Guðfræðideild
18. Sigurður P. Sívertsen 1928 1928 Guðfræðideild
19. Ágúst H. Bjarnason 1928 1929 Heimspekideild
20. Einar Arnórsson 1929 1930 Lagadeild
21. Magnús Jónsson 1930 1931 Guðfræðideild
22. Ólafur Lárusson 1931 1932 Lagadeild
23. Alexander Jóhannesson 1932 1935 Heimspekideild
24. Guðmundur Thoroddsen 1935 1936 Læknadeild
25. Niels P. Dungal 1936 1939 Læknadeild
26. Alexander Jóhannesson 1939 1942 Heimspekideild
27. Jón Hjaltalín Sigurðsson 1942 1945 Læknadeild
28. Ólafur Lárusson 1945 1948 Lagadeild
29. Alexander Jóhannesson 1948 1954 Heimspekideild
30. Þorkell Jóhannesson 1954 1960 Heimspekideild
31. Ármann Snævarr 1960 1969 Lagadeild
32. Magnús Már Lárusson 1969 1973 Guðfræðideild og heimspekideild
33. Guðlaugur Þorvaldsson 1973 1979 Viðskiptadeild
34. Guðmundur K. Magnússon 1979 1985 Viðskiptadeild
35. Sigmundur Guðbjarnason 1985 1991 Raunvísindadeild
36. Sveinbjörn Björnsson 1991 1997 Raunvísindadeild
37. Páll Skúlason 1997 2005 Heimspekideild
38. Kristín Ingólfsdóttir 2005 2015 Lyfjafræðideild
39. Jón Atli Benediktsson 2015 Í embætti Rafmagns- og tölvuverkfræðideild

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Rektorar“. Sótt 7. ágúst 2015.